Netið: einokun, óhamingja og óréttlæti

Netið býr til einokunarrisa eins og Amazon, Google og Facebook, auðveldar einelti og hatursáróður og stuðlar að stórauknu óréttlæti með misskiptingu tekna.

Á þessa leið er greining bókarinnar The Internet Is Not The Answer eftir Andrew Keen, sem Daily Mail gerir skil.

Höfundurinn viðurkennir að ýmislegt jákvætt fylgi netinu en er harður á því að ókostirnir séu þyngri á metaskálunum.

Engu að síður: netið hverfur ekki. Spurningin er hvernig við notum það.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Nú sem stendur eru 5,manns að nota tölvur,frá 9,ára upp í 80 rætt.Einn þeirra gerir út netsíðu sem er lesin í Bandaríkjunum, Mexiko,Brasilíu,Kanada og allvíða í Evrópu. Í dag hefur síðan rúm 80.000 like,flest þeirra komu síðustu viku.Síðan heitir; "Good Ideas For You.com.

Helga Kristjánsdóttir, 21.2.2015 kl. 18:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband