Össur og pólitík heimskunnar

Evrópusambandið er í stríði við Rússa vegna Úkraínu og í innanlandsófriði vegna ósamkomulags um efnahagsstjórnun annars vegar og hins vegar út af deilum um flóttamannpólitík. Í ofanálag er veruleg hætta á að Bretland segi skilið við Evrópusambandið.

Össur Skarphéðinsson segir ekkert, nákvæmlega núll, um stöðu Evrópusambandsins. En hann er uppfullur af kenningum og sjónarmiðum um hvað gerist ef ríkisstjórnin afturkallar umboðslausu umsóknina um aðild að Evrópusambandinu frá 16. júlí 2009.

Össur er stjórnmálamaður þeirra greindarskertu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ef þessi stjórn hefur ekki nú þegar,  þrek til að slökkva á þessari mestu svívirðu sem íslenskri þjóð hefur verið sýnd í árhundruð, þá höfum við eingin not fyrir hana til framtíðar.   Gauf er ekki til heilla.

Hrólfur Þ Hraundal, 1.2.2015 kl. 21:30

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Til hvers er verfall þegar samið er um að greiða afturvirkt kaup í öllu verkfallinu? Engin áhætta.

Halldór Jónsson, 1.2.2015 kl. 23:16

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kenningar Össurar er sama gamla hræðslu áróðurs tuggan og nú ætluð forystu Sjálfstæðisflokks á þingi. Tilgangslaus aðferð sem fyrr hjá þeim Esb sinnum,vísa þá til færslu Hrólfs og minni á að það eru miklu fleiri andstæðingar Esb á þingi.Valdið er hjá kjósendum,það sást best í seinustu Alþingiskosningum að sjálfstæði landsins er þeim meira virði en þótt þeir brjóti gamlar hefðir og kjósi annan hvern ESb,andstöðu flokkinn.--Eða hverju breytir smáklofningur ef hann er vegna Esb ásælni? Engu; Við kunnum ráð við því.   

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2015 kl. 00:15

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Annanhvorn stjórnarandstöðu flokkinn,svona í leiðinni minni ég á að ótal vinstrimenn sem vilja alls ekki í Esb,hvað þá þetta breytlega og fallandi bandalag.

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2015 kl. 00:24

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Dramb og hroki eru falli næst segir í dagbók viskunnar.

Jón Ingi Cæsarsson, 2.2.2015 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband