Hagtölur og vinsćldir ríkisstjórna - hvađ vantar?

Allar hagtölur á Íslandi er eru jákvćđar; hagvöxtur, lítil verđbólga, atvinnuástand međ besta móti og ört batnandi efnahagur almennings, sem sést m.a. á stóraukinni sölu einkabíla.

Hvers vegna nýtur ríkisstjórnin ţess ekki í vinsćldum?

Pólitísk skilabođ ríkisstjórnarinnar eru óskýr. Heimavinnan, sem ríkisstjórnin átti ađ vinna viđ gerđ fjárlagafrumvarpsins, var ekki unnin. Ţess í stađ var fjárlagafrumvarpinu hent í ţingiđ ókláruđu međ ţeim skilabođum ađ ţađ mćtti krukka í hitta og ţetta en niđurstöđutölurnar yrđu ađ mćta kröfum ríkisstjórnarinnar um hallalaus fjárlög.

Stjórnarandstađan stígur dans á mikilvćgasta stefnumörkunarplaggi ríkisstjórnarinnar.  


mbl.is Fleiri nýir bílar á götunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţađ er fólk í ţessu landi sem kaupir nyja jeppa- svo er fólk sem á ekki fyrir mat-ţađ er ekki í umrćđunni- ţađ passar ekki i myndina sem Stjórnmálamenn vilja gefa af ástandi sem ţeir virđast ekki sjá ? Skítugu börnin hennar Evu ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 6.10.2014 kl. 19:47

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Núverandi ríkisstjórn er vinstristjórn. Hagtölurnar eru svona góđar ţrátt fyrir ţessa og fyrri ríkisstjórn, ţeir geta ekki ţakkađ sér neitt af ţví. Ţađ virđast heldur engin mál kláruđ.

Steinarr Kr. , 6.10.2014 kl. 21:45

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Dans? Steppa út um alla hreppa í Rúv. í kvöld,enga gleđi ţar ađ finna. Hagar fagna ekki hagvexti ríkisstjórnar,ţeirra hagur vex ef fá ađ flytja inn útlenda dýrustu geitaosta,nú og kjöt,man ekki hvort ţađ er skjaldbökukjöt. Endilega ađ nota RÚV. til ađ ráđast ađ Mjólkursamsölunni,Esb-plönin á fullu gasi.

Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2014 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband