Blóđ, olía og stórveldapólitík

Ótti Vesturlanda er ađ borgarastríđiđ í Írak hćkki olíuverđ sem geri út af viđ veiklulegan efnahagsbata. Á međan Írakar berast á banaspjótum deila stórveldin um ábyrgđina. Bandaríkjamenn eru helstu gerendurnir í Miđ-Austurlöndum síđasta áratuginn og eru ţćgilegur skotspónn.

Önnur stórveldi en Bandaríkin drógu upp landamćri núverandi ríkja fyrir botni Miđjarđarhafs. Bretar, Frakkar og í minna mćli Ítalir, Ţjóđverjar og Rússar eru helstu höfundar ríkjanna sem núna eru ađ liđast í sundur, ţ.e. Sýrlands og Írak. Evrópsku stórveldin í lok 19. aldar bjuggu til ríkin í Miđ-Austurlöndum ţegar gamla stórveldi Tyrkja skrapp saman.

Bandaríkin steyptu Saddam Hussein af stóli á röngum forsendum - hann átti engin gereyđingarvopn. En Saddam var viđurkenndur harđstjórni sem beitti efnavopnum á samlanda sína og var sjálfstćđ uppspretta óstöđugleika í ţessum heimshluta. Ţeir sem segja ,,misheppnađ" ađ velta Saddam af valdastóli eru komnir í vörn fyrir harđstjóra. 

Stórveldapólitík í dag er ekki hótinu betri en hún var fyrir hundrađ árum. Allar eru á ţví ađ ástandiđ fyrir botni Miđjarđarhafs eigi eftir ađ versna töluvert áđur en nýtt jafnvćgisástand finnst. 

 

 


mbl.is Innrásin „misheppnađist algjörlega“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég heyrđi líka fyrir “hundrađ” árum um eilífđar vandamálin,í ţessum heimshluta,eins og ţađ var orđađ. Ríki skruppu saman og ný landamćri voru hönnuđ af stórveldunum. Eitt ţessara stórvelda er ađ púsla öllum Evrópuţjóđum í eina stóra mynd. Ţar hafa landamćri fćrst til í gegnum aldirnar,meira ađ segja í Skandinavíu. Ekkert er ţessu veldi óviđkomandi í óseđjandi gleypugangi og sem fyrr mćna ţeir gráđugir á Ísland. Yfirgangur ţeirra hefur styrkt okkur ennţá meira í baráttunni gegn ţeim og taglhnýtingum ţeirra.

Helga Kristjánsdóttir, 12.6.2014 kl. 16:18

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Góđur pistill hjá ţér. Ađ vísu hafa sennilega veriđ fleiri drepnir alls í Írak síđan 2003 en ţótt sá firrti harđstjóri Saddam hefđi haldiđ uppteknum hćtti viđ sín dráp.

Minna má á hagsmuni Kína varđandi afskiptasemi Kananna af olíuframleiđslulöndum. Kínverjar, sem eiga allt undir stöđugleika í olíuviđskiptum,  geta látiđ sér ţađ vel líka ađ Kanarnir eyđi stjarnfrćđilegum upphćđum til hers síns og hernađar til ađ viđhalda framleiđslunni og "stöđugleika".  

Ţetta er kaldrifjuđ verkaskipting stórveldanna: Kínverjarnir grćđa án ţess ađ kosta nokkru til en Kanarnir borga brúsann viđ verja stórveldahagsmuni helstu iđnríkja heims.   

Ómar Ragnarsson, 12.6.2014 kl. 16:48

3 Smámynd: Steinarr Kr.

Hugsa ađ í nýju jafnvćgi verđi ný landamćri og jafnvel ný lönd.

Steinarr Kr. , 13.6.2014 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband