Vigdís er alvöru, femínistar eru til skrauts

Vigdís Hauksdóttir er alvöru stjórnmálamađur sem stendur körlum jafnfćtis. Varaformađur Samfylkingar, Katrín Júlíusdóttir, er meira femíniskt skraut fremur en stjórnmálamađur á pari viđ karlmenn.

Ţetta er niđurstađan af samanburđi á viđbrögđum viđ ţví ţegar Steingrímur J. sagđi Vigdísi ađ ţegja annars vegar og hins vegar er Bjarni Ben. bađ Katrínu ađ róa sig.

Ţegar Vigdís var fyrir árás frá alrćmdum karlpungi ţögđu femínistar ţunnu hljóđi. En ţegar alkunnur ljúflingur andađi á Katrínu ćtlađi allt um koll ađ keyra.

Femínismi er mest brandari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Fer ekki ađ verđa svolítiđ ţreytt ađ tala um konur, sem dirfast ađ taka ţátt í stjórnmálum, sem "skraut" og "puntudúkkur"?

Ómar Ragnarsson, 16.5.2014 kl. 23:21

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Jú, ég held ţađ, Ómar.

Ţađ er sjálfsagt ađ gagnrýna femínisma, eins og Páll gerir stundum, og ég held ađ Páll sé vel fćr um ađ koma međ bitastćđari gagnrýni en niđrandi tal um „femíniskt skraut". Svoleiđis málflutningur sýnir bara fram á ađ femínismi er ekki bara „mest brandari". Á međan menn tala ţannig er ţörf á femínisma.

Wilhelm Emilsson, 17.5.2014 kl. 05:21

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Femínisminn hér á landi er rekinn á ţeim forsendum ađ hann er notađur til framdráttar stjórnmálakonum á vinstri kantinum en lćtur óátalda kvenfyrirlitningu sem konur úr Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki verđa fyrir. Slíkur femínismi stendur ekki undir nafni - er brandari.

Páll Vilhjálmsson, 17.5.2014 kl. 08:24

4 Smámynd: Elle_

Í fyrstu línu pistilsins: Vigdís Hauksdóttir er alvöru stjórnmálamađur sem stendur körlum jafnfćtis.  Pistillinn sagđi alls ekki ađ konur sem dirfast ađ taka ţátt í stjórnmálum séu puntudúkkur.  Og Vigdís er alvöru stjórnmálamađur, Katrín ekki.

Elle_, 17.5.2014 kl. 11:55

5 Smámynd: Elle_

Hinsvegar ćtti Bjarni Ben ekki ađ vera ađ segja fólki yfir höfuđ ađ róa sig.  Og ţađ skiptir engu máli hvađ hann er rólegur sjálfur.

Elle_, 17.5.2014 kl. 12:20

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđ greining hjá Páli. Ţví hún flettir ofan af öllu orđagjálfri femínistanna.

Ragnhildur Kolka, 17.5.2014 kl. 13:37

7 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Páll.

Ef ég skil ţig rétt ţá er femínisma á Íslandi miđstýrt af vinstri vćngnum ađ ţínu mati. En er ţađ rétt? Er ekki máliđ ađ femínisma má finna víđar en á međal vinstrisinnađra. Svo er ţađ auđvitađ ţannig ađ ţađ eru til margar tegundir af femínisma, líkt of ţađ eru til margar tegnundir af mörgum „ismum." Ég vitna hér í orđ Fannýjar Gunnarsdóttur um femínisma í Framsóknarflokknum:

„Ţađ kemur mér spánskt fyrir sjónir ađ sjá hvernig flokksmenn og formenn flokkanna á vinstri vćng íslenskra stjórnmála berja sér á brjóst og kappkosta ađ telja landsmönnum trú um ađ ţeir og ţeirra flokksmenn séu hinir einu sönnu femínistar sem starfi međ jafnrétti kynjanna og kvenfrelsi ađ leiđarljósi. Ég get alls ekki annađ en glađst yfir ţví ef allir stjórnmálaflokkar vinna markvisst ađ jafnréttismálum en ţađ er mín skođun ađ Framsóknarflokkurinn standi ţar fremstur međal jafningja."

Heimild: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1140375/

Wilhelm Emilsson, 17.5.2014 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband