Lögmál lýđveldisins og fylgi Bjartrar framtíđar

Eitt lögmál lýđveldisins var aftengt eftir hrun. Björt framtíđ grćđir mest á hljóđlátri pólitísku byltingu sem aftengingin vitnar um.

Lögmáliđ er ţetta: ţegar hćgristjórn er í landinu og vinnudeilur standa yfir ţá hagnast vinstriflokkarnir og ţví meira sem fleiri hópar launţega standa í stórrćđum.

Nú standa yfir fleiri og víđtćkari vinnudeilur en ţekkst hafa frá löngu fyrir aldamót en fylgi vinstriflokkana er nánst kjurt frá síđustu kosningaúrslitum - sem voru vinstriflokknum ţungbćrar.

Nema Bjartri framtíđ, sem mćlist nćst stćrsti flokkur landsins á eftir Sjálfstćđisflokknum.

Deilur um hvernig skipta ćtti ţjóđarkökunni skilgreindu stjórnmál alla síđustu öld. Vinstriflokkarnir voru stofnađir gagngert til ađ berjast fyrir stćrri hlut launţega. Ţessi barátta gaf vinstriflokkunum inntak og markađi pólitískar starfsađferđir.

Verkalýđspólitíkin er liđin tíđ en vinstriflokkarnir nota sömu pólitísku taktík fyrir nýjum málum; Samfylkingin fyrir ESB-umsókninni og VG fyrir náttúruvernd. Hvorugt virkar vegna ţess ađ kjósendahópur vinstriflokkanna er ekki stilltur inn á baráttupólitík.

Kjósendahópur vinstriflokkanna er ađ stćrstum hluta kósí-fólkiđ sem nennir ekki hávađa og látum. Ţađ vill notalegt líf án átaka og segir já viđ Bjartri framtíđ. 


mbl.is Flugvallarstarfsmenn samţykktu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gengi "Bjartrar framtíđar" er síđur en svo mćlikvarđi á gćđi hennar.

Miklu fremur er ţetta mćlikvarđi á vanhćfni Bjarna Ben. sem flokksleiđtoga -- og almennt vanhćfi í Valhöll.

Alnafni BB myndi snúa sér viđ í gröfinni, ef hann vissi hvernig frćndi hans hefur leikiđ flokkinn. Svo er FLokkurinn kominn ennţá lengra í heimshyggjunni heldur en jafnvel 1975. Ţetta er ţví orđinn andkristinn flokkur.

Jón Valur Jensson, 15.5.2014 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband