Leyfum Icelandair ađ blćđa út

Ofurlaun forstjóra Icelandair og ćđstu stjórnenda eru fordćmi fyrir flugmenn. Ríkisstjórnin á ekki ađ skera forstjórann úr snörunni sem hann hnýtti sér sjálfur. 

Ađ stofni til er Icelandair flugmannafélag. Forverar félagsins, Flugfélag Íslands og Loftleiđir, voru stofnuđ af flugmönnum. Forstjórar voru međ rúm flugmannslaun. Í tíđ Sigurđar Helgasonar  var forstjórinn međ 1,5-föld flugmannslaun. Snillingurinn sem stýrir félaginu núna er međ ţreföld flugmannslaun auk fríđinda.

Icelandair er rotiđ félag sem á ekki ađ bjarga međ lagsetningu. Forstjóri félagsins, Björgólfur Jóhannesson, er jafnframt formađur Samtaka atvinnulífsins sem mótađ hefur kjarastefnu sem ađeins er fyrir almenna launţega en ekki stétt forstjóra. Launţegar fá skammtađ skít úr hnefa en forstjórarnir maka krókinn.

Björgólfur situr sem forstjóri í skjóli lífeyrissjóđanna sem tóku ţátt í útrásarruglinu međ auđmönnum og lćrđu ekkert af ţeirri reynslu. 

Látum Icelandair blćđa út, verđa gjaldţrota ef ekki vill betur. Icelandair var einu sinni djásn íslenskra fyrirtćkja en er orđiđ grćđgisöflum ađ bráđ. Engin hćtta er á ađ landiđ verđi samgöngulaust - enda fljúga hingađ reglulega fleiri en tíu áćtlunarflugfélög.

Ţađ á ekki ađ setja lög í ţágu veruleikafirrtra forstjóra og óábyrgra eigenda. 


mbl.is Lög á flugmenn ekki útilokuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

HEYR HEYR !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.5.2014 kl. 08:27

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála ţér Páll.Ţetta er óţolandi grćđgi!!Bara leifa ţeim ađ blćđa út!

Eyjólfur G Svavarsson, 12.5.2014 kl. 10:00

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Grćđgin á leiđ ađ flćđa yfir bakka sína og kaffćra allt annađ eftirsóknarvert.

Helga Kristjánsdóttir, 12.5.2014 kl. 10:00

4 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Eiga ţeir ekki ađ fá 2,8% eins og viđ hin ?

Jón Ingi Cćsarsson, 13.5.2014 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband