Árni Páll: launafólk verr sett í dag en fyrir 94 árum

Formađur Samfylkingar segir íslenskt launafólk verr sett í dag en fyrir 94 árum ţegar krónan var aftengd dönsku móđurmyntinni, sem Ísland bjó viđ sem hjálenda smáríkis á meginlandi Evrópu.

Árni Páll er ekki beittasti hnífurinn í skúffunni en fyrr má rota en dauđrota.

Íslendingar bjuggu margir í torfbćjum 1920, vöruskipti voru algeng og kúgildi var verđmćling. Ísland var ţriđja heims ríki í atvinnulífi og efnahagsmálum.

Getur ekki einhver í Samfylkingunni bankađ upp á hjá Árna Páli og sagt honum frá veruleikanum? Eđa er enginn heima?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Hann og fleiri ćtti ađ lesa bókina Bernskudagar eftir Óskars Jóhannssonar sem kom út fyrir síđustu jól.Óskar er nú 86 ára,ţörf lesning sérstaklega fyrir ţá sem eru sívćlandi.

Ragnar Gunnlaugsson, 5.4.2014 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband