Samfylkingin (12,9%) selur sig Viðskiptaráði

Bakland Samfylkingar er hrunið. Fyrrum varaþingmaður flokksins, Baldur Þórhallsson, segir flokkinn ónýtan í ESB-baráttunni. Fylgismælingar staðfesta hrunið; flokkurinn geldur afhroð í stærstu sveitarfélögum landsins.

Samfylkingin var stofnuð til að verða jafnaðarmannaflokkur. Árni Páll Árnason formaður telur að Samfylkingin hafi tapað slagnum á vinstri væng stjórnmálanna og falbýður Samfylkinguna sem frjálshyggjuflokk.

Viðskiptaráð er líklegur kaupandi með það fyrir augum að sameina samfylkingardeild Sjálfstæðisflokksins og Samfylkinguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband