Sigmundur Davíð stóðst prófið

Forsætisráðherra stóðs prófið sem var lagt fyrir hann á þingi Viðskiptaráðs. Spurt var hvort Sigmundur Davíð yrði leiksoppur helstu samtaka hrunverja og gleypti hráar ráðleggingar milljónkrónafólksins.

Forsætisráðherra tók afstöðu gegn Viðskiptaráði í veigamiklum atriðum og snupraði ráðið fyrir yfirgang gagnvart niðurstöðu lýðræðislegra kosninga.

Staðfesting á því að Sigmundur Davíð stóðst prófið er að formaður Viðskiptaráðs buktar sig og beygir eftir hirtinguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Furða mig sifellt á þegar eg rekst á að fólk haldi Forsætisráðherra koma af fjöllum i einhverjum málum ....er menn ekki i lagi  ????

rhansen, 15.2.2014 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband