Samfylkingin fyrirbæri í stjórnmálafræðinni

Seinni heimsstyrjöldin markaði vatnaskil í evrópskri sögu. Í kjölfar hennar varð til Evrópusambandið. Ólafur Ragnar, forseti og fyrsti prófessor Íslendinga í stjórnmálafræði. vekur athygli á að tap ESB-flokksins á Íslandi, Samfylkingar, sé meira en nokkur stjórnarflokkur hefur mátt þola eftir lok seinna stríðs.

Þá benti Ólafur Ragnar á að sá flokkur sem hefði gert ESB-aðild að sínu helsta stefnumáli í kosningunum hefði uppskorið mesta tap nokkurs stjórnarflokks í V-Evrópu síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Vísaði hann þar til Samfylkingarinnar.

Tap Samfylkingar gerir flokkinn að fyrirbæri í stjórnmálafræðinni. Hverjum dettur í hug að leita leiðsagnar Samfylkingar í utanríkismálum?


mbl.is Misheppnað rúllettuspil á evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

þá fekk Össur meðlæti  með tevatninu ! ,lol ,lol ....

rhansen, 21.5.2013 kl. 12:55

2 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Það var nú eitthvað annað en utanríkismál í víðasta skilningi sem felldi ríkisstjórnina. "Skuldavandi heimilanna" var mál málanna. Meiri hluti í skoðanakönnunum sýndi vilja til að ljúka viðræðum. Svo mikið er víst. Við skulum bara vona að nýja stjórnin stöðvi viðræðurnar og slíti stjórnmálasambandi við ESB ríkin nema Bretland. Þeir eru þeir einu sem skilja okkur.

Gísli Ingvarsson, 21.5.2013 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband