Hlátur, grátur og Grikkir

Hćkkanir á hlutabréfamörkuđum kćttu marga í gćr. Undir lok viđskiptadags í Bandaríkjunum bárust fréttir af Grikkjum sem hélt aftur af kátínu markađarins. Frétt í Financial Times sagđi ađ björgun Grikklands kostađi ekki lengur 109 milljarđa evra, eins og áćtlađ var í sumar, heldur 172 milljarđa og fćri hćkkandi. Sumum fannst ţetta fyndiđ.

Eftir nokkrar mínútur opna hlutabréfamarkađir í Evrópu og líkegt er ađ mönnum verđi meira grátur en hlátur í huga. Ţýski fjármálaráđherrann segir ekki koma til greina ađ stćkka björgunarsjóđinn međ lántökum og ýmis evru-ríki sem lána í sjóđinn vilja ađ fjárfestar taki á sig auknar afskriftir vegna Grikkja.

Grikkir, aftur á móti, geta hótađ á móti ađ fái ţeir ekki nćstu greiđslu úr björgunarsjóđnum muni ţeir lýsa yfir gjaldţroti. Ţar međ riđar allt evruland til falls.


mbl.is Ótrúlegur dagur ađ baki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Orđrćđan er kolröng. Björgun Grikklands er ekki intakiđ, heldur björgun bankanna sem lánuđu grikkjum.

Á međan orđrćđan heldur áfram međ "björgun Grikklands". sem frasa, er stutt viđ bjögun og skipulagđa stjórnun á almenningsáliti.

Ég hvet eindregiđ til ţess ađ viđ ţurrkum móđuna af gleraugunum.

Haraldur Baldursson, 28.9.2011 kl. 08:06

2 identicon

Hárrétt hjá ţér Haraldur;  spillt stjórnmálaelíta á fullu gasi ađ fóđra hrćgammana.  Ţurrkum gasiđ af gleraugunum:

Alveg nákvćmlega sama skjaldborgar-ađferđ og Jóhanna og Steingrímur hafa beitt.

Jón Jón Jónsson (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband