RÚV almannatengill Össurar

Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra keypti sér tvćr auglýsingar á besta útsendingartíma RÚV í gćr, í hádeginu og kvöldfréttum. Kostnađurinn var 18 milljónir króna, ígildi tveggja daga útgjalda vegna umsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu, sem Össur sagđist ćtla ađ senda sem fátćkrahjálp í langt-i-burtistan.

Össur hjalađi um góđmennsku sína á kostađ skattgreiđenda og í bođi opinberra starfsmanna á RÚV sem vćntanlega voru ráđnir sem fréttmenn en ekki almannatenglar.

Evruland riđar til falls en ţangađ ćtlar Össur sér međ Ísland. Spurđu fréttamenn RÚV ráđherra um mat hans á upplausn Evrópusambandsins og hvernig ţađ breytt stöđu umsóknar Íslands? Sei, sei nei, ţađ er ţvílíkt smotterí sem ekki tekur ađ nefna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega sorgleg stofnun.

.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 13:29

2 identicon

Sú ákvörđun ađ leggja nefskatt á landsmenn til ađ fjármagna rekstur RÚV var tekin af sjálfstćđisflokknum.

Algjörlega óhćfur ráđherra ţröngvađi ţessu gjaldi upp á landsmenn óháđ ţví hvort ţeir nýta sér RÚV eđa ekki.

Ţessi stofnun er algjörlega vonlaus og getur hvorki rekiđ almennilega fréttastofu eđa bođiđ upp á ţokkalega dagskrá.

Karl (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 14:02

3 Smámynd: Alfređ K

Ţessi óhćfi ráđherra, sem réđ líka Pál Magnússon sem útvarpsstjóra, er í raun samfylkingarkona sem af einhverjum ástćđum kaus ađ kalla Sjálfstćđisflokkinn sitt heimili.

Alfređ K, 20.7.2011 kl. 16:25

4 Smámynd: Dexter Morgan

EF mađur fengi ađ ráđa, ţá vćri ég EKKI "áskrifandi" af RÚV. Dagskráin arfaslök (Sjónvarpiđ), og lítiđ annađ en fréttir, sem hlustandi og horfandi er á. En međan ţeir fá tekjur af okkur, burtséđ frá dagskránni, ţá mun ţetta bara versna.

Dexter Morgan, 20.7.2011 kl. 18:20

5 identicon

Ţessi nauđungaráskrift ađ RUV er međ öllu óţolandi, og á ekki ađ lýđa, stundinni lengur.

Fréttaflutningur RUV, af ţví sem var ađ gerast í ţjóđfélaginu, fyrir Hrun,fékk falleinkun í Ransóknskýrslu Alţingis.

ESA ćtti nú ađ skođa ţessa nauđungaráskrift, ţví hún getur ekki stađist samkeppnislög.

Jón Ólafs (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 18:25

6 identicon

Fréttastofa RÚV er sú lélegasta á vesturlöndum, hugsanlega ađ fréttastofu Stöđvar 2 undanskilinni.

Órúlegt ađ hćgt sé ađ neyđa fólk til ađ borga ţessi ósköp.

Rósa (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 19:59

7 identicon

Vinnumenn varmennskunnar koma víđa viđ.

Sumir eru ríkisvćddir. Er nokkuđ indćlla fyrir lúsarlaunara?

Helgi (IP-tala skráđ) 20.7.2011 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband