Baugsmaður hugsi yfir siðleysi

Jóhann Hauksson var á launum hjá Baugi að hanna fréttir um hversu Jón Ásgeir Jóhannesson væri mikill afbragðsmaður og stýrði Baugsveldinu í þágu almennings. Baugur er kominn í gjaldþrot og Jón Ásgeir afhjúpaður sem bankaræningi en Jóhann Hauksson skrifar þetta

Ég er mjög hugsi yfir íslensku viðskiptalífi og sniðinu á siðferði þess undanfarin ár.

Hugsun Jóhanns Baugsmanns nær vitanlega ekki til hans sjálfs enda óbærilegt að sjá sjálfan sig sem siðlausan leigupenna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin sér það sem hún vill sjá. Orðið á götunni segir Ragnar Önundarson í prívatstríði. Gleymir alveg að geta þess að framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar tekur undir gagnrýni hans á Samkeppniseftirlitið. Af hverju lenti Reiknistofa bankanna utan rannsóknar Samkeppniseftirlitsins? Það þýðir lítið fyrir orðið að veifa Davíðsdulunni. Davíð naut góðs af ákvörðun Samkeppniseftirlitsins.

http://www.ruv.is/frett/skorar-a-samkeppniseftirlitid

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:01

2 identicon

Reiknistofan er rússneskari en allt sem rússneskt er.

Bróðir forstjórans var leppur Björgólfs.

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=233225&pageId=3178678&lang=is&q=Helgi%20H.%20Steingr%EDmsson

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:13

3 identicon

Þetta er óborganlega fyndin setning!

Maðurinn sem þáði leynilegar launagreiðslur frá Baugi er "hugsi" yfir ástandinu!

Þetta er súrrealískt.  

Karl (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 09:27

4 identicon

Maðurinn gengur ekki á öllum.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.3.2011 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband