Fullveldið og stjórnlagaþingið

Álitamál sem stjórnlagaþing þarf að taka afstöðu til er fullveldið og hvort setja eigi skorður við framsali mála sem eru á íslensku forræði. Góðu heilli eru margir frambjóðendur til stjórnlagaþings sem lýsa stuðningi við fullveldið. Sumir þeirra, en ekki nærri allir, svöruðu opnum spurningum Heimssýnar um afstöðuna til fullveldisins.

Sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband