Aðildarsinnar ýkja sig í samfylkingarfylgi

Evrópuvaktin birti laukrétta frétt um að aðeins 19% Íslendinga telja ESB-aðild til bóta. Aðildarsinnar í Sterkara Íslandi (nei, þetta eru ekki fasistasamtök) birtu ,,leiðréttingu" á fréttinni þar sem þeir kreistu stuðning við aðild upp í samfylkingarfylgi eða heil 29%. Hans Haraldsson tók Sterkara Ísland á kné sér og útskýrði fyrir þeim að frétt Evrópuvaktarinnar hafi verið rétt en leiðréttingin röng.

Fyrirsögnin á ,,leiðréttingu" Sterkara Íslands er eftirfarandi: Staðreyndavaktin - 76% Dana kampakátir í ESB.

Íslendingar þekkja það af 500 ára sögu sem hjálenda Dana að ánægja þeirra var ekki endilega okkar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband