Ríkisstjórn án umbođs

Meirihluti ţjóđarinnar mćtti á kjörstađ og hafnađi međ afgerandi hćtti lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar um Icesave. Ţar međ hefur ţjóđin tekiđ tilbaka umbođ sitt til meirihluta alţingis til ađ fara međ mikilsvert mál ţjóđarinnar.

Ríkisstjórninni ber ţegar í stađ ađ segja af sér enda orđiđ fyrir niđurlćgjandi ósigri. Hvađeina sem ríkisstjórnin tekur sér fyrir hendur er markleysa enda stađfest og sannanlegt ađ hún hefur ekki umbođ ţjóđarinnar.

Eymdarganga ríkisstjórnarinnar er  á enda. Viđ munum ekki sakna hennar enda var hún getin viđ  nauđgun og haldiđ saman međ ofbeldi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Páll Vilhjálmsson.

Enn, kemur ţú ekki á óvart !

Núna getur ţú barist fyrir ţví ađ ţeir sem bjuggu til ICESAVE borgi sínar skuldir !

Nei, ţú ert enn eins og vinir ţínir í sjálfstćđisflokknum !

JR (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 00:22

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Páll er sterkur talsmađur ţess fólks sem greiddi atkvćđi  međ NEI í dag.

Kristinn Pétursson, 7.3.2010 kl. 00:42

3 identicon

Bwahahaahahaahah

Sigur fyrir ríkisstjórn ađ rétt um helmingur kosningabćrra manna skyldu mćta og segja nei. Kjörsókn segir allt og ţegar auđu og ógildu eru talin međ er varla sjónarmunur á ţví hvor fylkgingin hefur betur. 

Sćttu ţig viđ stađreyndir Páll. Ţjóđin sagđi pass viđ bullinu enda er fjarveran stćrsta röddin.

Ó.I.H. (IP-tala skráđ) 7.3.2010 kl. 01:55

4 Smámynd: Kristinn Pétursson

Erlendis ţykir stórsigur 50% í ţjóđaratkvćđi.

Hneyksli aldarinnar - er ađ forystumenn ríkisstjórnarinnar skyldu hafa bođađ áróđur um heimasetu..... í fyrstu ţjóđaratkvćđageriđlsu lýđveldisins

en áróđurinn tókst ţá ekki betur en ţetta....

Ţađ er líklega rétt hjá ţeim ađ íhuga ađ segja af sér og vera bara heima sér  á nćstunni.

Ef ekki er a.m.k. lágmark ađ ţau hćtti öllu opinberu  blađri um Icesave máliđ.  Samninganefndin er međ máliđ - á ţverpólitísmum grunni - en ekki í umbođi ríkisstjórnarinnar.

Kristinn Pétursson, 7.3.2010 kl. 03:03

5 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Sammála ţér Páll, og ég trúđi vart mínum eigin eyrum ţegar ég hlustađi á Steingrím og Jóhönnu í gćrkvöldi reyna ađ réttlćta niđurstöđuna og gera lítiđ úr ţessari ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Ţessi ríkisstjórn verđur ađ segja af sér í nćstu viku, annađ er ekki í bođi.

Annars er ég á ţví ađ ţeir sem sögđu JÁ hafi veriđ útrásardólgarnir og fjölskyldur ţeirra, enda mátti greinilega sjá afstöđu Baugsliđsins í grein nýja ritstjóra Fréttablađsins.  Merkilegt hvađ sá mađur hefur lagst lágt upp á síđkastiđ.

Sigurđur Sigurđsson, 7.3.2010 kl. 09:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband