Kári, Trump og pólitíska óánćgjan

Vestur í Bandaríkjunum gerir Donald Trump gott mót í forvali repúblíkana. Hann talar enga tćpitungu og málar pólitíska valkosti sterkum litum.

Hér heima sópar Kári Stefánsson til sín undirskriftum til ađ breyta ríkisfjármálum í ţágu heilbrigđiskerfins. Kári kynnir einfaldar og afgerandi lausnir. 

Báđir eru ţeir Kári og Donald stjórnmálahreyfingar.

Stuđningsmenn Trump í Bandaríkjunum eru einkum óánćgđir hćgrimenn vilja breyta Repúbíkanaflokknum.

Kári sćkir stuđning sinn til vinstrimanna sem eru án foringja og málefna og sundrađir í nokkra smáflokka.


mbl.is 40.000 skrifa undir hjá Kára
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB hrynur - frjálslynt lýđrćđi sekkur

Hótanir eru sagđar upphátt í samskiptum ESB-ríkjanna en áđur voru ţćr hvíslađar á lokuđum fundum. Innanríkisráđherra Ţýskalands hótar Grikkjum útilokun frá Schengen vegna ţess ađ múslímskir flóttamenn streyma óhindrađ inn í Miđ-Evrópu frá Grikklandi.

Evrópusambandiđ hótar Pólverjum rannsókn og refsingu vegna fjölmiđlalaga pólsku ríkisstjórnarinnar er ţrengja ađ tjáningarfrelsinu. Í Póllandi og Ungverjalandi, sem einnig er ESB-ríki, eru ríkisstjórnir sem líta á frjálslynt lýđrćđi ESB sem löst fremur en kost. Hugtakiđ ,,andfrjálslynt lýđrćđi", er orđiđ viđurkennt í pólitískri umrćđu, jafnvel ţótt ţađ sé nćsti bćr viđ andlýđrćđi. Flokkum međ andfrjálslynt lýđrćđi á stefnuskrá sinni fjölgar í Evrópu og ţeim vex fylgi.

Ástćđan fyrir vexti andfrjálslynds lýđrćđis er ađ háborg frjálslynda lýđrćđísins, Evrópusambandiđ, er ađ hruni komiđ. Roger Bootle útskýrir í Telegraph samhengi evru-kreppunnar viđ flóttamanna-kreppuna. Í báđum tilvikum ćtar ESB sér um of og rćđur ekki viđ verkefniđ. Evrópusambandiđ sogar til sín valdheimildir frá ađildarríkjum en er of veikt til ađ stýra viđfangsefnunum.

,,Europa zerfällt," Evrópa hrynur, segir ađalútgefandi Frankfurter Allgemeine Zeitung, FAZ, og bćtir viđ: í húfi er friđur, frelsi og velmegun. Útgefandinn hvetur Ţjóđverja til ađ setja saman c-áćtlun, ţar sem Kjarna-Evrópa kćmi í stađ ESB. Kjarna-Evrópa vćri Ţýskaland, Bnelúx-löndin, Austurríki en líklega ekki Frakkland og varla Ítalía. FAZ túlkar sjónarmiđ góđborgaranna í Ţýskalandi. Ţeir eru ađ missa ţolinmćđina gagnvart Evrópusambandinu.

Donald Trump, sá stjórnmálamađur í Bandaríkjunum sem mest er talađ um, er andfrjálslyndur í stíl viđ leiđtoga í Pólland, Ungverjalandi og Rússlandi. Nćrtćkt er ađ álykta ađ tímabil frjálslynds lýđrćđis, sem má segja hefjist eftir seinna stríđ, sé ađ renna sitt skeiđ.

Alţjóđastjórnmál standa frammi fyrir leiđréttingu ef ekki uppstokkun. Áhugaverđir tímar eru framundan.

  

 


mbl.is „Getum tekiđ viđ fleiri međ betri samvinnu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kiev-stjórnin efnir ekki Minsk, Gunnar Bragi í tómu tjóni

Vesturveldin styđja stjórnina í Kiev, sem deilir viđ uppreisnarmenn, er Rússar styđja, um yfirráđin yfir austurhéruđum Úkraínu. Minsk-samkomulagiđ kveđur á um sjálfsstjórn austurhérađanna gegn ţví ađ Kiev-stjórnin fái yfirráđ yfir landamćrum.

Kiev-stjórnin hefur hingađ til ekki efnt sinn hluta Minsk-samkomulagsins međ ţví ađ gera ekki nauđsynlegar laga- og stjórnarskrárbreytingar til ađ veita austurhéruđunum sjálfsstjórn.

Gunnar Bragi, utanríkisráđherra Íslands, á eftir ađ útskýra ţađ fyrir okkur hvers vegna Ísland er í viđskiptastríđi viđ Rússa vegna Krímskaga, - sem Minsk-samkomulagiđ tekur ekki til. Krímskagi verđur hluti af Rússlandi.


mbl.is Viđskiptabanni jafnvel aflétt í sumar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. janúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband