Bjarni Ben. höfundur nýrrar stjórnmálahreyfingar

Vísir ađ nýrri stjórnmálahreyfingu er ađ verđa til í landinu. Hreyfingin sćkir fylgi sitt í bókstafstrú á kosningaloforđ pólitískra andstćđinga, einkum Bjarna Benediktssonar fjármálaráđherra.

Í stjórnmálahreyfingu kosningaloforđa BB er skrautlegt liđ međ ólíkan bakgrunn. Margir reyndu fyrir sér í frambođum viđ síđustu ţingkosningar og einnig eru ţarna stjórnlagaráđsmenn sem reyndu í umbođi vinstristjórnarinnar ađ kollvarpa stjórnskipun landsins. Samfylkingarfólk sem líđur önn vegna stöđu flokksins (12,9%) er vitanlega fyrir á fleti, sem og VG-istar.

Andstađan viđ Davíđ Oddsson var frumkrafturinn ađ stofnun Samfylkingar. Bjarni Benediktsson er kominn á sama stall ţegar bókstafstrú á orđ hans hleypa af stokkunum nýrri stjórnmálahreyfingu.

 


mbl.is Tvö ţúsund manns á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vígvćđing Evrópu

Rússar taka í notkun herstöđ skammt frá  landamćrum Finnlands til ađ sýna mátt sinn og megin. Finnland er ESB-ríki og frá Brussel er Rússum hótađ vegna deilunnar um Úkraínu og Krímskaga.

Rússar sýna ESB-ríkjum vígtennurnar til ađ fćla ţćr frá stuđningi viđ ţann hluta Úkraínumanna sem vilja fremur efla tengslin í vestur fremur en austur.

Ýfingar í Evrópu um ţessar mundir eru reglulegur ţáttur í sögu álfunnar. Evrópusambandiđ mun freista ţess ađ byggja upp vígbúnađ sinn enda er sambandiđ međ heimild til ţess í Lissabonsáttmálanum.


mbl.is Opna herstöđ nálćgt Finnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađgerđafréttamennsku RÚV verđur ađ upprćta

RÚV tileinkar sér á seinni árum ađgerđafréttamennsku í ţágu málstađar sem stjórnendum fréttastofu er kćr. Međ sameiningu fréttastofu sjónvarps og útvarps var feikilegu valdi safnađ í hendur yfirstjórnar fréttadeildar sem stans- og linnulaust gat hamrađ á sama fréttamatinu í ótal fréttatímum.

Dćmi um skipulega misnotkun á RÚV er hvernig fréttastofu er beitt í ţágu ESB-sinna. Mörg dćmi eru um skýra og skipulega misnotkun á RÚV. Heila helgi í ágúst sl. lét RÚV eins og ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB-máliđ vćri brýnasta viđfangsefni íslenskra stjórnmála. Í sex ađalfréttatímum í röđ var ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB-umsóknina ađalmáliđ. Í febrúar sl. bjó RÚV til frétt, já, RÚV laug upp frétt, um mikinn stuđning ţjóđarinnar viđ upptöku evru.

Í síđustu viku hefur alţjóđ mátt horfa upp á herferđ RÚV í ţágu stjórnarandstöđunnar og ESB-sinna til ađ klekkja á ríkisstjórninni. Ţar er reynt ađ búa til ágreining milli ríkisstjórnarflokkanna og búinn til fréttasamsetningur í ţágu tiltekins málstađa, jafnframt ţví sem ţöggun var beitt á upplýsingar sem ekki ţjónuđu málstađnum.

Skefjalaus misnotkun á RÚV verđur ađ linna. Nýr útvarpsstjóri getur ekki sópađ undir teppiđ borđleggjandi dćmum um hvernig fréttastofa RÚV á ekki ađ starfa.

 


mbl.is Jafnrétti gagnvart viđmćlendum RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband