Miðvikudagur, 23. desember 2009
Síðasta aðvörun Fitch
Viðskiptaráðherra er ekki þingmaður og getur ekki greitt atkvæði um Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar. Augljóst er af ummælum hans að ráðherra telur hæpið að samþykkja frumvarpið.
Síðasta aðvörun Fitch er áminning til þingmanna að tefla ekki þjóðarhag í tvísýnu. Þegar ráðherra viðskipta tekur undir slíka aðvörun er deginum ljósara að allir þingmenn með réttu ráði fella frumvarpið.
Undarleg tímasetning hjá Fitch | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.