Ţriđjudagur, 24. nóvember 2009
Byr er útrásarsjóđur
Sparisjóđir voru samfélagssjóđir sem áttu viđskiptavini í nágrenni sínu. Á útrásartímabilinu voru sparisjóđir grćđgisvćddir af stjórnendum og klíkufólki sem eignađist stofnfjárbréf. Ţetta var gert ţrátt viđ mótmćli og viđvaranir viđskiptavina og löggjafans.
Spron fór til heljar og var ţađ maklegt. Byr á ađ fara sömu leiđ og gerir ţađ sjálfkrafa nema ríkisvaldiđ leggi útrásarsjóđnum til milljarđa króna. Ríkisvaldiđ á ekki ađ taka peninga frá skattpíndri alţýđu til ađ halda uppi afgangi útrásar.
![]() |
Húsleit hjá Byr |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.