Föstudagur, 20. nóvember 2009
Völd og deilur í Samfylkingu
Stundum er deilt innan stjórnmálaflokka um málefni. Á öđrum stundum eru málefni notuđ sem yfirvarp fyrir deilur er stafa ef metnađi og persónulegri óvild manna á milli. Samfylkingin var stofnuđ á grunni vinstriflokka sem stóđu í illvígum deilum um áratugi, Alţýđubandalags og Alţýđuflokks. Jafnframt voru innanflokksátök einkennandi fyrir flokkstarfiđ í báđum flokkum.
Á síđasta skeiđi A-flokkanna voru ţađ Ólafur Ragnar Grímsson og Svavar Gestsson sem elduđu grátt silfur í Alţýđubandalaginu og Jón Baldvin Hannibalsson og Jóhanna Sigurđardóttir í krataflokknum.
Samfylkingin var stofnuđ fyrir tíu árum til á ná völdum. Til ađ ná völdum ţurfti samstöđu og breitt var yfir ágreining, bćđi málefnalegan og persónulegan, í nafni sameiginlegs markmiđs.
Völdin eru Samfylkingarinnar. Deilurnar hefjast.
Uppstillingarnefnd vann gegn Össuri og Ástu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.