Miđvikudagur, 18. nóvember 2009
Útrásarmađur í félagsmálaráđuneyti
Yngvi Örn Kristinsson, sem var framkvćmdastjóri fyrirtćkjasviđs Landsbankans, vill 230 milljónir króna úr ţrotabúi bankans. Á međan hann bíđur niđurstöđu fjárkrafna sinna er Yngi Örn talsmađur félagsmálaráđherra um úrrćđi heimila í greiđsluvanda.
Yngvi Örn vann ađ frumvarpi félagsmálaráđherra um greiđsluađlögun en inn á milli úrrćđa fyrir venjulegt fólk var skotiđ sérúrrćđum fyrir útrásarfólki sem vildi létta skattbyrđi sína. Vegna árvekni stjórnarandstöđuţingmanna var sérúrrćđinu, sem laut ađ skattfrelsi, kippt út á síđustu stundu.
Yngi Örn er rangur mađur á röngum stađ í félagsmálaráđuneytinu.
Athugasemdir
Ég held ađ hann ćtti nú ađ reyna ađ fá sér vinnu annarstađar heldur en í ţessu ráđuneyti ef hann lćtur svona.
spritti (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 09:14
Sama má segja um Árna Pál. Rangur mađur á röngum stađ á vitlausum tíma
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 18.11.2009 kl. 09:17
Félagsmálaráđherra má ekki viđ meiri óvinsćldum og ćtti ţví ađ sjá sóma sinn í ţví ađ láta Yngva Örn fara úr Félagsmálaráđuneytinu hiđ bráđasta. Jóhanna Sigurđardóttir á ađ sjálfsögđu ađ fylgja málinu eftir.
Stefán (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 09:33
Ég tel ađ bćđi Árni og Yngi ćttu ađ segja af sér - strax.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttir er ekkert betri (ţó svo ađ Samfylkingin haldi annađ), en fyrri ríkisstjórnir varđandi vina og pólitískar ráđningar. Sukkiđ heldur áfram.
Birgir Viđar Halldórsson, 18.11.2009 kl. 10:37
Er ekki félagsmálaráđherra einnig kolvitlaus mađur á röngum stađ og röngum tíma? Annar eins álfur held ég ađ hafi varla setiđ á ţingi fyrr.
Halldór Egill Guđnason, 18.11.2009 kl. 11:16
Ţessi mađur kann ađ gera kröfur. Ég vil fá hann til ađ móta kröfugerđ ASÍ.
Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 11:22
Hvađ eru allir ţessir innherjaviđskiptaađilar ađ sćkja á bankann? og hvađ er ţessi mađur ađ gera í ráđuneytinu - Ísland er međ ólíkindum - hélt ađ ţetta vćri ekki hćgt en mađur verđur bara meira og meira hissa međ hverjum deginum.
Gísli Foster Hjartarson, 18.11.2009 kl. 12:13
Hver er fortíđ ţessa Yngva Arnar Kristinssonar,Hvađ gerđi hann áđur,og er ţetta sami Yngvi Örn er átti ţátt í hruni fyrirrennara Lýsingar.??Ţetta heyrist á spjalli manna.? ? ? ? .
Númi (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 13:38
Ertu ekki ađ grínast, Páll?
Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 15:07
"nýja ísland" samfylkingar tekur á sig nýja mynd á hverjum degi. Ađstođarmađur Jóhönnu ţurfti ađ segja sig frá borgarfulltrúatign vegna einhvers klúđurs og sukks í kringum einhvert útgáfufélag sem hann stýrđi.
Ađstođarmađur félagsmálaráđherra var einn af lykilstjórnendum landsbankans sem skuldar nú líklega 5300 milljarđa umfram eignir.
Kristján Guy Burges, sem var ađstođarmađur Össurar fékk víst feitar millur fyrir einhver ráđgjafastörf fyrir forsetaembćttiđ, iđnađarráđuneytiđ og einhver fleiri embćtti stýrt af krötunum.
Núverandi ađstođarmađur Össurar er hins vegar Einar Karl Haraldsson. Hann hefur veriđ ráđinn í hvert embćttiđ á fćtur öđru, án ţess ađ stađan vćri auglýst. Var líka einn af ţeim sem áttu hvađ mestan ţátt í ađ hefja Ólaf Ragnar til forsetaembćttis. Allir vita hvađ ţađ hefur leitt yfir okkur.
Katrín Júlíusdóttir, iđnađarráđherra er líka trú ţeirri stefnu krata ađ púkka sem mest upp á afdankađa bankamenn. Arnar Guđmundsson vann í Landsbankanum međan ţar hrönnuđust upp skuldir sem landsmenn sitja nú uppi međ og ţurfa ađ standa skil á, ţökk sé klókindum ţeirra sem ţar fóru međ völd.
Ţađ er greinilegt á öllu ađ Samfylkingin, sem hefur haft ţađ fyrir siđ ađ kenna öllum öđrum en sjálfum sér um hvernig er komiđ, ćtlar sér ađ planta í stólana fyrrum bankamönnum, fólki sem hefur ţurft ađ segja af sér vegna fjármálamisferlis og annara miđur krćsilegra hluta.
Ţađ vćri nú gaman ađ heyra frá samfylkinarfólki hvernig ţeir útfćra "nýja ísland" og hvernig ţeir útfćra "skjaldborg heimilanna" ţessa dagana? Ţađ fer frekar lítiđ fyrir ţessum frösum hjá ţeim.
joi (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 15:51
"Samfylkingin sér um sína" ćtti ađ vera kjörorđ ţessa flokks.
Segja má ađ Samfylkingin sé orđin stćrsta vinnumiđlun landsins.
Og hvađ međ Hrannar hennar Jóhönnu? Var hann ekki í einhverju skatta- og fjármálaveseni međ eitthvert bókaforlag?
Magnús St. Guđjónsson (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 15:57
Svart Á Hvítu,minnir mig ađ bókaforlag Hrannars og Helga Hjörvars hafi heitiđ,og ţar kom blessađur fyrrverandi fjármálaráđherra ţeim til bjargar á sínum tíma,,,'Ólafur Ragnar Grímsson,hin eini sanni.
Númi (IP-tala skráđ) 18.11.2009 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.