Ólafur Ragnar hefði ekki orðið forseti 1992

Vigdís Finnbogadóttir ætlaði að hætta sem forseti 1992, samkvæmt nýrri bók Páls Valsonar. Ólafur Ragnar Grímsson hefði ekki orðið forseti ef Vigdís hefði ekki látið undan og setið fjögur á til viðbótar. Tækifæri fyrir Ólaf Ragnar kom 1996 og það var einstakt.

Árið 1992 var Ólafur Ragnar formaður Alþýðubandalagsins, í reglulegum erjum við forvera sinn Svavar Gestsson. Um þetta leyti var Ólafur Ragnar að leggja drög að útflutningsleiðinni sem hugmyndafræðilegur langafi útrásarinnar. 

Eflaust hefði útrásin orðið þrátt fyrir Ólaf Rangar. Skömm Íslendinga hefði á hinn bóginn orðið minni vegna þess að enginn myndi ganga jafn langt í þjónkun við auðmenn og Ólafur Ragnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband