ESB og ríkisstjórnin fá útreið

Þjóðin hefur litla trú á ríkisstjórninni og er með óbeit á Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin gerði bandalag við ESB-þjóðirnar Bretland og Holland í Icesave-málinu og fórnaði hagsmunum íslenskrar alþýðu.

Skoðanakönnunin staðfestir orðspor ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.


mbl.is 46% telja að stjórnin lifi ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það var spurt um traust en ekki smekk á ESB. Að ríkisstjórn sem vinnur við þær gríðarlega erfiðu aðstæður sem nú eru og nýtur trausts 48% stendur sig gríðarlega vel.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 31.10.2009 kl. 23:10

2 identicon

Páll og þið hin !

Það er með allar ,,skoðanakannanir"  , þetta er leikur og hefur ekkert með annað að gera ! 

Ég veit um einn svona leik sem sagði að allir starfsmenn Morgunblaðsins, AMX og Visðskiptablaðsins vildu fá Davíð Oddsson aftur í pólitík !

E.S. Það sem mér finnst vera verst , fólkið sem terkur mest mark á þessum leik er menntun úr skóla sem er rekin fyrir happdrættispeninga !

JR (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband