Ţriđjudagur, 13. október 2009
Litli Klás gegn Stór-Evrópu
Vaclav Klaus forseti Tékklands neitar ađ skrifa undir Lissabonsáttmálann fyrr en hann fćr tryggingu fyrir ţví ađ Súdentaţjóđverjar og afkomendur geti ekki gert kröfu um bćtur vegna miska sem ţeir urđu fyrir í eftirmálum seinni heimsstyrjaldar. Sáttmálinn verđur ekki virkur fyrr en öll 27 ađildarríki Evrópusambandsins samţykkja hann.
Hér tćpir Daniel Hannan á baráttu Litla Klás viđ Stór-Evrópu.
Hér er brusselsk pćling um framhaldiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.