Mánudagur, 5. október 2009
Hvað er líkt með Sollu og Jóhönnu?
Forsætisráðherra vísaði til Davíðs Oddssonar í þrígang beint og nokkrum sinnum óbeint til að leggja áherslu á hve vandamál eins og Icesave væru lítil í samanburði við fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóra.
Jóhanna Sigurðardóttir á það sameiginlegt með forvera sínum í formannsstól Samfylkingarinnar að stríða við Davíðsheilkennið.
Vill óráðsíu og græðgi burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allir þeir er sögðu upp Mogganum og einnig þeir sem færðu sig af þessu bloggi yfir á vísi.is og eyjuna.is, eru með þetta sama heilkenni.
Það er eins og loftað hafi verið út eftir eldamennsku á vel kæstri skötu hér, þó fáeinir bitar hafi verið skildir eftir.
Björn Jónsson, 5.10.2009 kl. 21:40
Páll hvaða heilkenni ert þú haldinn? Baugsheilkenninu? Eða hata allt sem Samfylkingin gerir heilkenninu?Ð
Andspilling, 5.10.2009 kl. 23:26
Við borgum ekki við borgum ekki það væri það eina og rétta.
Sigurður Haraldsson, 6.10.2009 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.