Norska lániđ er plan b

Norđmenn hafa lítinn áhuga á ađ Íslendingar lepji dauđann úr skel. Né heldur ađ Íslandi fari skríđandi á fjórum inn í Evrópusambandiđ. Enn síđur hafa frćndur okkar löngun til ađ lána Íslendingum til ađ ţeir ţurfi ekki ađ taka út lćrdóm međ sársauka um ađ fífldirfska í fjármálum hefnir sín.

Flugfreyjan og jarđfrćđingurinn eiga ađ átta sig á ţví ađ lán frá Noregi er varaáćtlun ef ekki tekst ađ semja viđ Breta og Hollendinga. En til ađ hćgt sé ađ láta á ţađ reyna verđur ađ semja upp á nýtt. Og ţađ verđur ekki gert nema ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur segir af sér.

Til ađ Icesave-máliđ verđi tekiđ upp frá grunni verđur ríkisstjórnin ađ segja af sér. Punktur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Páll.

Ţetta er ágćt hugmynd, en hverjir eiga ađ taka viđ? Haft var eftir Halvorsen hinni norsku ađ enginn áhugi vćri á ađ styđja hćgri frjálshyggjutilraun Íslendinga. Svo, er ekki bara veriđ ađ gabba ţjóđina, AGS, Norđmenn og allir ađrir vilja ekki lána vegna spillingar, en ekki vegna Icesave? 

Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráđ) 1.10.2009 kl. 19:29

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Minnihlutastjórn Vg tćki viđ fram á nćsta vor.

Páll Vilhjálmsson, 1.10.2009 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband