Ríkisbankar í kennitöluflakki

Ríkisbankar virđast stunda hagsmunavörslu sem grefur undan almennu siđferđi. Bankarnir stuđla ađ kennitöluflakki ţar sem eigendum fyrirtćkja er beinlínis ráđlagt ađ skipta um kennitölu á rekstri til ađ skilja eftir skuldir - nema lán sem bankinn á og fćrist yfir á nýja kennitölu. Ríkisbanki lćtur ţar međ samfélagiđ taka á sig tapiđ en reddar sjálfum sér og hleđur undir óskilvísa og subburekstur.

Stór mál eins og kennitöluţjónusta sem bankar veita Jóni Ásgeiri Jóhannessyni föllnum Baugsstjóra komast í fréttirnar en smćrri málin síđur.

Prentsmiđjueigandi skrifar hrollvekju um kennitöluflakk sem vekur áleitnar spurningar um hvort sóđaskapur útrásaráranna blómstri í ríkisvćddum bönkum. Er ekki komiđ nóg?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ verđur um vörsluskatta (virđisaukaskatt t.d.) viđ ţessa óheiđarlegu og siđlausu gjörninga ?

Skila ţeir sér í ríkissjóđ, ţ.e. spurning hvort óreiđumennirnir steli ţessum peningum í ferlinu (ţađ er refsivert ađ skila ekki virđisaukaskatti) ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 27.9.2009 kl. 10:41

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţađ er refsivert ađ stela lambalćri úr Bónus en ţađ virđist hins vegar spurning um hvort ţađ er refsivert ađ arđrćna heila ţjóđ og rćna hana ćrunni.....

Bankar og fjármagnseigendur finna alltaf leiđir fram hjá lögum og rétti. Međal annars ţess vegna erum viđ á ţeim stađ sem viđ erum í dag.....

Ómar Bjarki Smárason, 27.9.2009 kl. 12:14

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Páll.

Góđur og ţarfur pistill.

Hákon. Menn eru persónulega ábyrgir fyrir vörslusköttunum og verđa ađ standa skil á ţeim sjálfir ţrátt fyrir gjaldţrot fyrirtćkisins. Ţeir skilja allt annađ eftir en greiđa vörsluskattana.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.9.2009 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband