Grasrt og lri

mgulegt er a hvort klofningur ingflokks Borgarahreyfingarinnar fr hreyfingunni sjlfri hafi veri hjkvmileg. Borgarahreyfingin var grasrtarhreyfing og fkk stuttan tma til a roskast ur en t alvruna var komi. Samstaa var ekki ingflokknum og ekkert skipulag utan ingflokksins sem gat leyst r vandanum. egar festa tti skipulag voru skotgrafirnar egar teknar og n samstu um flagsform er ltt hgt a komast fram.

slandi er tiltlulega einfalt a stofna stjrnmlaflokk en fjarska flki a lta hann lifa og dafna. Me fjra starfandi flokka er eiginlega bi a dekka valkostina sem raunhft er a bja fram. Srmlsflokkar gera sig anna slagi egar fjrflokkarnir sinna einu mli illa, ea gerast sekir um meinlokur ar sem ekki er hlusta raddir t samflaginu, s.s. kvtamlinu, jafnrttisbarttu og nna sast hrunuppgjri.

Lri arf form og stjrnmlaflokkar sem ekki geta sett sr formreglur eiga ekkert erindi stjrnml.


mbl.is huga framhald samstarfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Axel r Kolbeinsson

g er sammla r a fjrir valkostir dekki raunhfa kosti. g hefi vilja sj 6-7 frambo ingi. A ru leiti nokku sammla pistli num sem oftar.

Axel r Kolbeinsson, 13.9.2009 kl. 17:41

2 identicon

Borgarahreyfingin drap sig (ea er a drepa sig) me hroka a mr finnst. g kaus au, eina sem truflai mig var rinn Bertelsson ar sem mr finnst hann hafa bara ekkert a gera ennan hp en a er nnur saga. dag er Borg bin a eya sr me v a ykkjast vera betri en arir og forast samstarf hvort heldur s innan sns eigins hps ea utan.

Jhanna og feluleikur hennar er anna sem maur er reyttur , hvernig stendur v a leitogi jarinar er felum? Ea er kannski bara Steingrmur J. Forstisrherra okkar?

Hannes risson (IP-tala skr) 13.9.2009 kl. 18:07

3 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Leiinlegt a sj tilraun Borgarahreyfingarinnar, renna t sandinn.

Sennilega stofna ingmenn, sinn eigin flokk, samt stuningsmnnum.

Sigur laugardagsins, verur nokku Phyrrosarlegur.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 13.9.2009 kl. 20:34

4 Smmynd: Inglfur

g er alveg sammla r greiningunni um skipulagsleysi. En a var einmitt veri a reyna a laga a Laugardag.

Og skotgrafirnar voru n ekki dpri en a a egar bi var a velja milli tillagna a var restinum af deginum eytt a bta tillgu sem var ofan sem leiddi til ess a allt a sem ingmenn hreyfingarinnar hafa veri a gagnrna var anna hvort fellt t ea miki breytt.

Synd samt a ingmennirnir skyldu ekki taka tt v starfi me okkur.

En eir vera bara a f a hugsa mli. Vonandi sj eir samykktum lgum a au su g og lrisleg og a su enn eim vankantar a m laga nsta Landsfundi.

Inglfur, 14.9.2009 kl. 00:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband