ASÍ og SA bera ábyrgđ á veikri krónu

Krónan er veikari en hún ţyrfti ađ vera vegna ţess ađ vextir voru lćkkađir of hratt. Alţýđusambandiđ og Samtök atvinnulífsins lćstu klónum saman í fyrra, líkt og ţessi samtök gerđu á útrásaritmabilinu, og kröfđustu vaxtalćkkana. Stjórnvöld og Seđlabankinn gáfu eftir og lćkkuđu stýrivexti úr 18 prósent niđur í 12. Í framhaldi veiktist krónan.

ASÍ og SA lásu rangt í heildarmyndina. Háir vextir í hálft ár í viđbót hefđu ţjónađ tvöföldu hlutverki. Í fyrsta lagi ađ verja gengi krónunnar og í öđru lagi ađ sópa burt ónýtum fyrirtćkjum sem stofnuđ voru á útrásartímabilinu en eiga sér engrar viđreisnar von í venjulegu árferđi.

Ađilar vinnumarkađarins eru fullkomlega úti á ţekju í samfélagsumrćđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband