Summa heimskunnar

Gjaldţrot Björgólfs Guđmundssonar er auglýsing á fáráđlingahćtti samborgara okkar sem halda ađ efnisauđur skipti sköpum í lífinu. Björgólfur reyndi fyrir sér í Hafskipum á sínum tíma og strandađi. Lexían sem hann lćrđi ţegar hann var handtekinn á heimili sínu um lágnćttiđ var ađ peningar breyti öllu; auđugur mađur getur ekki veriđ annađ en saklaus. Jón Ásgeir Jóhannesson ţurfti ekki handtöku til ađ sannfćrast um ţessa speki.

Björgólfur ćtlađi ađ kaupa sér aflát frá vćgum dómi sem hann fékk fyrir Hafskipsćvintýriđ. Hann fjármagnađi bćkur og réđ lögfrćđistóđ ađ fá endurupptök samtímis sem hann févćddi listamenn og menningu.

Summa heimskunnar er sannfćringin um ađ auđur geri manninn réttlátan.

 


mbl.is Björgólfur gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Afskaplega djúpt.  Summa viskunnar..

hilmar jónsson, 31.7.2009 kl. 21:12

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Satt segir ţú kćri Páll.

Björgólfur reyndi ađ endursemja mannkynssöguna eins og kommarnir gerđu ávallt ţegar einn úr ranni fyrirmenna kommúnistaflokksins féll úr náđinni.  Ţá var bókum og frásögnum breytt - ţar á međal voru ljósmyndir sem teknar voru af ráđamönnunum á Kremlarmúrnum breytt ţannig ađ viđkomandi fallandi stjörnu var eytt af öllum myndum eins og hann haf aldrei í ćđstu metorđ komist.

Björgólfur vildi, rétt eins og geislaBAUGSfeđgar kenndu Davíđ um allt, kenna illum öflum úr viđjum stjórnmálaflokkanna um ófarir Hafskipa. Hún verđur ekki ţurrkuđ út úr bókum skiptaréttar skýrslan sem hann ásamt Ragnari stjórnarformanni samdi og rekur í ţeirra eigin orđum hvađ varđ til ţess ađ rekstur Hafskipa gekk ekki betur en ţetta.

Ţar kemur ekki fram eitt orđ um ađ gjaldţrotiđ hafi veriđ öđrum ađ kenna svo sem einhverjum óvildarmönnum eđa stjórnmálamönnum. Ţvert á móti kom fram ađ ţađ var ekki rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtćkinu og ţví fór sem fór.

Hinu ber ađ halda til haga ađ bústjóri Hafskipa varđa ađ kalla inn eignir međ dómum sem hafđi veriđ skotiđ undan gjaldţrotinu.

Lyktir ţar urđu ţćr ađ minna en 1/6. hluti fékkst upp í kröfurnar ađ raunvirđi. Hvađ skyldi nást í ţetta skiptiđ ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.7.2009 kl. 22:35

3 identicon

Margur verđur af aurum krati,  

eđa ţannig. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 00:31

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Nokkuđ spakur pistill hjá ţér Páll.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 1.8.2009 kl. 02:18

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Mikill vísdómur í ţessum pistli Páll.

Eigđu góđa og ánćgjuríka verzló helgi.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.8.2009 kl. 03:37

6 Smámynd: Páll Blöndal

Summa heimskunnar er sannfćringin um ađ
í bóli sé Bjarni betri en Jóhanna.

Páll Blöndal, 1.8.2009 kl. 03:45

7 Smámynd: Einar B  Bragason

Ţú ert ágćtur ! Ferđ mjög nćrri sannleikanum. Enn margur verđur af aurunum API! Kveđja á landiđ mitt bláa.

Einar B Bragason , 1.8.2009 kl. 07:56

8 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Góđur pistill Páll.

Ţráinn Jökull Elísson, 2.8.2009 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband