Íţróttafélög fái ríkisbankana

Bankarnir og sparisjóđir eru flestir í eigu ríkisins beint eđa óbeint. Ţeir sem áttu fjármálafyrirtćkin geta ekki eignast ţau aftur, fjárhagslegt sakavottorđ ţeirra leyfir ţađ ekki. Viđ ţurfum ađ finna nýja eigendur ađ fjármálastofnunum og hvers vegna ekki ađ koma ţeim í eigu íţróttafélaga?

Íţróttafélög gegna lykilhlutverki í félagskerfi samfélagins og ţau eru iđulega blönk. Međ ţví ađ ţau fái fjármálafyrirtćkin er dreifđ eignarađild tryggđ, samkeppnishugsun og gera mćtti regluverkiđ ţannig úr garđi ađ vöxtur verđi hóflegur og afrakstur fari í starfiđ.

Viđ núverandi ađstćđur verđur ađ hugsa út fyrir ramman. Félagslegur íţróttakapítalismi er pćling.


mbl.is Lítil trú á efnahagsmálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hmm já.

Smá hugmynd í viđbót hér

Ţví ekki senda öllum almenningi hlutabréfin í pósti? Ţetta er jú eign ríkisins og ríkiđ er almenningur. Vćri ţetta svo vitlaust? Ţeir sem vilja ekki eiga bréfin áfram geta selt ţau á markađi ef ţeim sýnist svo. Svo kýs almenningur nýja stjórn bankanna í gegnum póst eđa síma. Ţá vćru hendur allra ţvegnar.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 29.7.2009 kl. 01:49

2 identicon

Íţróttafélögin eru meira og minna í áskrift hjá SjálfstćđisFLokknum. Ţá heldur ţetta áfram ađ vera ALL IN THE FAMILY. Nepótisminn áfram.

Rósa (IP-tala skráđ) 29.7.2009 kl. 06:43

3 identicon

Ţú villt ţá vćntanlega meina ađ Íţróttafélögin séu minna spillt heldur en stjórnmálaflokkarnir? Ţú ert ţá vćntanlega hlynntur ţví ađ íţróttamenn í efstu deild, hvort sem ţađ er "Landsbankadeild" eđa Byrs deild eđa hvađ ţetta nú heitir allt, fái greitt ofurlaun fyrir vinnu sína, (eđa alla vega forsćtisráđherralaun eftir ađ nýju lögin voru sett á).

Ţađ hefur allavega viđgengist ţar sem ég ţekki til ađ foreldrar barna í íţróttum ţurfa ađ greiđa mest af útgjöldum vegna íţróttastarfsemi barna sinna og styrkir sem íţróttafélögin hafa fengiđ hafa ađ mestu gengiđ til efstu deilda.

Mín reynsla af íţróttafélögum, án ţess ađ ég sé ađ alhćfa almennt um íţróttafélög er ađ ţau hvetji til klíkuskapar og flokkadrátta. Ţó er ég ekki ađ segja ađ ekkert gott hljótist af starfi íţróttafélaganna. ţvert á móti. Ţau börn og ungmenni sem stunda íţróttir eru flest í góđu formi og ástunda heilbrigt líferni.

Ég held klárlega ađ ţessi leiđ sé ekki ţađ sem ţjóđin ţarf á ađ halda. (Ekki á ađ afhenda klíkuforingjum íţróttafélaganna ţađ sem eftir er af bönkunum).

Magnús Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 29.7.2009 kl. 11:29

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Mér sýnist á athugasemdum ađ nokkur skortur sé á trausti í samfélaginu og er ţađ von. Kannski verđur ríkiđ ađ eiga bankana um hríđ - ţótt ţađ muni einnig valda umrćđu um klíkuskap og flokkadrćtti.

Páll Vilhjálmsson, 29.7.2009 kl. 11:45

5 Smámynd: Héđinn Björnsson

Ég held ađ eftirtaldar hreyfingar séu orđnar ţćr einu hér á landi sem ekki eru grunađar um spillingu:

  • Skátahreyfingin
  • AA samtökin
  • Rauđi Krossinn
  • Rauđur vetvangur
  • Ásatrúarsöfnuđurinn
  • Hugvísindasviđ HÍ
  • Stígamót
  • SÍBS
  • Handprjónasambandiđ
Ađrir ađilar virđast hafa dregist niđur í skítinn á einn eđa annan hátt.

Héđinn Björnsson, 29.7.2009 kl. 16:46

6 identicon

Er ekki ţjóđareign nógu dreifđ eignarađild ?

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 29.7.2009 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband