Ţriđjudagur, 28. júlí 2009
Hernađarsamvinna ESB vekur norskan óhug
Ţrátt fyrir ađ standa utan Evrópusambandsins tekur Noregur ţátt í hernađarsamvinnu ESB. Yfirvöld í Brussel hafa smátt og smátt aukiđ herstyrk Sambandsins og í Lissabon-sáttmálanum eru heimildir til ađ efla enn ţennan ţátt starfseminnar.
Norđmenn hafa lofađ 150 hermönnum í liđsstyrk ESB. Ađildarríki ESB framselja mannaforráđ yfir ţeim herstyrk sem eyrnarmerktur er Sambandinu. Brussel getur ţar međ ákveđiđ ađ senda hermenn hvert á land sem vera skal. Leiđandi stjórnmálamađur í Hćgriflokknum í Noregi krefst ţess ađ Norđmenn fái neitunarvald um einstaka leiđangra herstyrks ESB. Rökin eru ţau ađ norsk ábyrgđ er á lífi hermannanna en ekki evrópsk.
Hér er umfjöllun norska ríkisútvarpsins, NRK.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.