Mánudagur, 18. desember 2006
Páfagarđur međ fótboltaliđ
Kardínáli í Páfagarđi í Róm er áhugasamur um ađ stofna knattspyrnuliđ sem í fyllingu tímans gćti att kappi viđ stórliđin á Ítalíu, Inter Milan, Juventus og Roma. Kardínálinn segir nóg af efnilegum knattspyrnumönnum í prestaskólum og kaţólskum ungmennafélögum.
Ef til kćmi myndi liđiđ spila í litum Páfagarđs, gulum og hvítum, samkvćmt frétt BBC.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.