Föstudagur, 24. júlí 2009
Ísland selur sig
Í umsókninni til Brussel sem skrifuð er í utanríkisráðuneytinu segir að vegna legu landsins sé eftirsóknarvert fyrir Evrópusambandið að taka við Íslandi. Orðrétt segir í umsókninni
As a country on Europe's north-western flank and the only country entirely within the Arctic, a region of growing interest to the EU, Iceland believes its membership would serve the EU's geographical completeness. Iceland and the EU share common interests in the High North.
Málsgreinin kemur strax á eftir setningu þar sem því er haldið á lofti að Ísland hafi greitt í EFTA/EES-sjóði til að efla evrópska samvirkni.
Búðarlokuhugsunarhátturinn er yfirþyrmandi.
Hér er textinn í heilu lagi en vefsetrið EurActiv.com komst yfir textann.
Athugasemdir
Áfram Ísland!
Eða var það Áfram Evrópa! Eða kannski Áfram Evrrópusambandið! Sem hljómar rosalea vel, sérstaklega hjá fámenum kór í stórum sal.
Ég sé fyrir mér búninga íslenska landsliðsins: ESB (mynd af Össuri).
Og við hrópum: áfram ESB - og ráðherrar klappa með og vonandi forsetinn því hann er mjög áfram um þetta dæmi.Hann er nefnilega svo áfram.
Varaformaður sjálfstæðisflokksins væri þarna velkomIN, í Kína sem annarsstaðar þar sem Kaupþing slær um slóðir í von um ávinning. Eða var það óvinning?
Allt um það: áfram Ísland!
Er það eitthvað nýtt?
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 00:50
Verðskulduð yfirskrift, Páll, og fullt tilefni til þessa vefpistils.
Hann kemur til þeirra skríðandi og býður fram það sem hann á ekki.
Jón Valur Jensson, 24.7.2009 kl. 00:58
Island selur sig svo sannarlega ódýrt !
Evrópusambandsaðild eða ekki ! að sjálfsögðu sé ég allt til "bölvunar" varðandi aðild Islands að þessu verðandi Bandaríkjum Evrópu !sjálfstæðisbaráttan og landhelgisstríðin við breta voru þá ekki nauðsynleg og jafnvel sambandsslitin við danska konungsdæmið !
Aumir eru menn að sjá ekki kosti frjálst Island - ein mesta perla uppsprettu lífs á jörðinni !
þetta sjá aðrir og ekki síður gyðingar heimsins, þeir sem stjórna peningamálum heimsins ! núna á að fá Island á brunaútsölu, með réttu eða röngu - góðu eða illu
Vestarr Lúðvíksson, 24.7.2009 kl. 06:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.