Útlent eignarhald á bönkum en íslensk stjórn

Erlendir lánadrottnar munu eignast tvo af ţremur íslensku ríkisbönkunum en bankastjórnir ţeirra verđa áfram skipađar fulltrúum ríkisvaldsins, segir í frétt Telegraph af bankaútspili ríkisstjórnarinnar. Orđrétt segir í fréttinni

Government representatives will remain on the boards on the banks, which Iceland plans float at some stage.  

Erlent eignarhald á íslenskum bönkum hefur veriđ kynnt ţannig ađ ţađ mátti skilja ađ nýir eignarađilar myndu stýra bönkunum. Af frétt Telegraph ađ dćma munu fulltrúar ríkisvaldsins áfram skipa bankastjórnirnar og íslenskt fjármálalíf fara á mis viđ leiđsögn sem betur hefđi komiđ fyrir áratug eđa svo - áđur en útrásin hófst.

Hér er frétt Telegraph.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guđmundsson

FLOTT PELING

Arnar Guđmundsson, 20.7.2009 kl. 23:27

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Hér er aldarlöng hefđ fyrir ofurţćgum leppum fjórskipta einflokksins ţannig ađ ţetta kemur alls ekkert á óvart og húsbóndi mun sem fyrr ráđa ţýjum sínum.

Baldur Fjölnisson, 21.7.2009 kl. 00:06

3 Smámynd: Sigmar Ţormar

Fréttir af ţessu máli er óljósar. Ég er sammála ţví.  Sjálfur botnađi ég ekkert í kvöldfréttum RÚV núna áđan. En af fréttinni í Telegraph sem Páll vísar í virđist ţó einmitt koma fram ađ íslenska ríkiđ ćtli ađ halda eftir 13% eignarhluta í bönkunum. Og ţarmeđ hafa menn í stjórnun ţeirra. Eđa er ţađ ekki?

Viđ íslenskir skattborgarar ţurfum nú ađ hlaupa til og greiđa fyrir alls konar vitleysu. Lágmarkiđ er ađ viđ fáum skýrar upplýsingar um hvađ er ađ gerast. Hvenćr ćtli ţađ verđi?

Sigmar Ţormar, 21.7.2009 kl. 00:13

4 identicon

Flott flott kúlu Birna og  Finnur áfram í forsćti,og ég sem truđi á nytt Island og Leikstjórabandalagiđ.Svo er ekki um fjórflokk ađ rćđa lengur heldur fimmfokkin.Árni Hó

'Arni H Kristjánsson (IP-tala skráđ) 21.7.2009 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband