Icesave-vígstaðan slæm, ESB aftur á dagskrá

Samfylkingin metur það svo að vígstaða stjórnarinnar í Icesave-samningunum sé slæm og því er endurnýjaður kraftur settur í þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Flumbrugangurinn er engu minni í Evrópuumræðunni en Icesave-málinu. Grunnupplýsingar liggja ekki fyrir, til dæmis um kostnað við aðildarviðræður.

Ríkisstjórnin hrekst úr hverju víginu á fætur öðru og það sýnir óyggjandi að þessa ríkisstjórn er ekki á vetur setjandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Er ekki ESB málið samkvæmt áætlun? - Það var gefinn ferstur til 16. júní til að skila utanríkismálanefnd athugasemdum og svo átti að klára umsóknartillöguna fyrir lok sumarþings. Er eitthvað svigrúm hér fyrir skrautlegu samsæriskennigarnar þínar Páll?

Helgi Jóhann Hauksson, 9.7.2009 kl. 00:57

2 identicon

Páll.

Við eigum að hætta öllu tlai um eitthavð ICESACE.

Komdu með okkur hinum út að ná í glæpamennina sem komum okkur í þetta ICESAVE !

Svo er annað mál, veistu að formaður samtaka atvinnulífsins er samskonar glæpamaður og allir hinir ?

Er ekki komið að einhverju endastoppi  hjá glæapmönnum í þessu landi ?

JR (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 01:07

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Hva....bara 2 stærstu mál lýðveldissöguna....hraðsoðið á þingi í 2 daga fyrir frí.... Júdas þurfti heldur ekki langan tíma til að taka við silfurpeningunum.

Haraldur Baldursson, 9.7.2009 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband