Mánudagur, 8. júní 2009
Icesave gćti fellt ríkisstjórnina
Iceave-máliđ gćti fellt ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţrjár samverkandi ástćđur eru fyrir andstöđunni viđ afgreiđslu ríkisstjórnarinnar á útlensku innlánareikningum Landsbankans. Í fyrsta lagi eru kringumstćđur tortryggilegar. Fáeinum dögum fyrir undirskrift sagđi fjármálaráđherra ađ biđ vćri á ađ niđurstađa fengist.Samningar stóđu yfir í mánuđi og án fyrirvara voru ţeir tilbúnir og bráđlá á ađ samţykkja ţá. Forsendur eru óljósar, t.d. er mat á eignasafni Landsbankans hvernig ađ finna.
Í örđu lagi er samningurinn lélegur. Upphćđin, um 660 milljarđar króna, ber 5,5 prósent vexti ţegar vextir Englandsbanka eru 0,5 prósent. Spuninn um ađ verđbólga gćti höggviđ í vextina er blekking. verđhjöđnun er vandamáliđ sem Vesturlönd standa frammi fyrir og hún hefur ţau áhrif ađ vextirnir verđa okkur dýrari.
Í ţriđja lagi finnur fólk margvíslegri andúđ sinni á stjórninni farveg í mótmćlum gegn Icesave-samningunum.
Hér er sama ferli komiđ af stađ og felldi ríkisstjórn Geirs Haarde.
![]() |
Berja í búsháhöld |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hlustiđ hér....
...ekki ráđast á fólkiđ sem "mokar flórinn"?
...og spyr hvort ekki eigi ađ mótmćla á öđrum stađ?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.6.2009 kl. 17:46
Er ekki búiđ ađ finna heimilsföng útrásarinnar.
Hvar á Sigurjón heima, eđa Bjöggarnir?
Leitt ef ţeir gleymast og Jóhanna, Steingrímur og Svavar gerđir ađ sökudólgum
Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 18:48
Steingrímur, Svavar, Jóhanna eru engu skárri en útrásarvíkingar međ ţvi ađ samţykkja ţessa samninga.
Baldur (IP-tala skráđ) 8.6.2009 kl. 20:03
Nei, nei ţađ er bara Jón Ásgeir sem á sök á öllu, ekki Bjöggarnir, Hannes og hinir. Páll hefur engan áhuga á hinum bófunum ţví ţeir eru í réttum flokki.
Finnur Bárđarson, 8.6.2009 kl. 21:37
Páll, ţađ er einhver reiđi núna, en ég á ekki von á öđru en stjórnin haldi. Ţađ var áhugavert ađ rifja upp viđtaliđ viđ Steingrím Sigfússon á Z á Mbl.is frá 23. mars 2009. Ţá lagđi hann áherslu á ađ veriđ vćri ađ ljúka viđ mjög hagstćđan samning viđ Breta, og sá samningur yrđi kynntur mjög fljótlega. Ţetta var nokkuđ fyrir kosningar og kynningin á samningum fábćra lét á sér standa. Mađur er nú alvega hissa ađ ţađ vantar aćveg fárbćrleikann í samninginn.
Ţegar atvinnuleysiđ eykst í haust mun ţrýstingurinn á stjórnina vaxa. Spái nýrri búsáhaldabyltingu í október. Ný atvinnutćkifćri koma fyrst og fremst međ litlum og međalstórum fyrirtćkjum, á ţví sviđi er ekkert ađ gerast.
Sigurđur Ţorsteinsson, 8.6.2009 kl. 21:56
Ţađ er ljótt ađ segja ţađ, en ţetta er Landráđasamningur, íslenskum kommúnistum til ćvarandi skammar. Hann verđur kosningamál í nćstu kosningum, enginn vafi, og ţá geta Vinstri grćnir og Samfylking, ekki bariđ sér á brjóst. Skömmin er ţeirra.
Gústaf Níelsson, 9.6.2009 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.