Miđvikudagur, 6. desember 2006
Fríblöđ eru láglaunaverkefni
Í viđtali á heimasíđu norsku blađamannasamtakanna, journalisten.no, segir útgáfustjóri nokkurra norskra fríblađa ađ forsendan fyrir ţví ađ útgerđin geti boriđ sé ađ halda launum í lágmarki.
Í viđtalinu viđurkennir Ivar Brynildsen, útgáfustjóri hjá Edda Media, ađ afkoman fríblađa sé háđ ţví ađ kostnađi sé haldiđ í lágmarki og engin leiđ sé ađ keppa viđ launakjör sem áskriftarblöđ bjóđa blađamönnum sínum.
Gunnlaugur Júlíusson hagfrćđingur var duglegur ađ vekja athygli á slćmum kjörum blađbera Fréttablađsins fyrir nokkrum misserum. Á međan blađberar Morgunblađsins fengu laun samkvćmt kjarasamningi hélt Baugsútgáfan sínu fólki í launalegu skrúfustykki.
Á hinn bóginn hafa ekki borist fréttir af launakjörum blađamanna á íslensku fríblöđunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.