Smátt er fagurt; eignarhaldsfélög úrelt

Ríkisbankarnir eiga ađ brjóta upp eignarhaldsfélög og kóngulóarfyrirtćki eins og Teymi. Eignarhaldsfélög eru ógagnsć og iđulega stofnuđ til ađ gína yfir ađskiljanlegum rekstri. Í eignarhaldsfélögum skortir oft á yfirlit yfir rekstur og ţá er stutt í sóun. Skipulagiđ sem íslensku útrásarauđmennirnir komu sér upp ţjónađi ekki heilbrigđum tilgangi.

Dálkahöfundur The Times gerir ţví skóna ađ í eftirmálum fjármálakreppunnar verđi ţess krafist ađ fyrirtćki takmarki stćrđ sína. Kreppan hefur leitt í ljós ađ hagkvćmni stćrđarinnar er ofmetin. Fjárkúgun stórfyrirtćkja - sem eru of stór til ađ ţau megi fara í gjaldţrot - skilur eftir óbragđ í munni margra. Svariđ er ađ skera fyrirtćkin niđur viđ trog. Teymi, Existu og önnur slík fyrirbrigđi á ađ eyđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Kreppan hefur leitt í ljós ađ hagkvćmni stćrđarinnar er ofmetin.

Samt vilja menn ennţá ganga í Esb.

Offari, 20.4.2009 kl. 01:26

2 Smámynd: Baldur Hermannsson

Áhugaverđ hugleiđing. Ég ţekki ţađ vel í mínum bransa ađ ákveđin stćrđ er heppilegust.

Of lítill framhaldsskóli: of litlar kröfur, of lítill metnađur, of lítil menntun.

Of stór framhaldsskóli: of mikil ringulreiđ, of lítil mannleg nálgun, of lítil menntun.

En ţađ ţarf svo sem enga reynslu til ađ sjá ađ fyrirtćki sem eru gagngert stofnuđ til ţess ađ blekkja banka, skattstjóra og almenning eiga nákvćmlega engan rétt á sér.

Baldur Hermannsson, 20.4.2009 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband