Laugardagur, 21. mars 2009
Þér tókst það, Guðmundur Hauksson
Guðmundi Haukssyni og forkólfum Spron tókst að keyra Sparisjóð Reykjavíkur í þrot. Einbeittur vilji Þrotamumma og félaga náði fram að ganga þrátt fyrir að lög voru sett til að hamla gegn græðisvæðingunni og viðvörunarljós blikkuðu í mælaborðinu. Þrotamummi læsti klónum saman við Existubræður og Kaupþingssnillinga og þá var ekki að sökum að spyrja.
Ekki er að efa að hugur Existubræðra og Kaupþingsnonnana sé með starfsfólki Spron.
SPRON til Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
djöfull geturu verið mikill hálviti Páll !
Hannes (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 20:06
Mikið er ég feginn að skilja þetta ekki.
Júlíus Valsson, 21.3.2009 kl. 20:15
Var það ekki Pétur Blöndal sem vildi bjarga þessu "fé án hirðis"? Má ékki þakka honum smá?
María Kristjánsdóttir, 21.3.2009 kl. 20:43
Pétur getur sofið sáttur, nú er búið að hirða allan pening...
Sigurður Ingi Jónsson, 21.3.2009 kl. 20:54
Þetta er skrítin færsla. Samt alveg lágmark að læra stafsetningu ef menn ætla að koma með svona gáfulegar færslur eins og Hannes (IP tala skráð).
Góðar stundir.
Ellert Júlíusson, 21.3.2009 kl. 21:15
Hannes er pínu 2007.
Sé að þú hefur hitt all verulega rétt á veikan punkt hjá honum og er það vel :)
Það var þriggja barna faðir að skjóta sig í andlitið fyrir par vikum síðan, það tengist gjörðum 33ja landráðamanna. Synd er að þeir eru allir lífs ennþá. Börnin gátu ekki fengið að sjá föður sinn hinsta sinni til að kveðja, af augljósum ástæðum. Ég vona að gullsleginn frómasinn standi í helvítunum.
Ómar (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 21:24
Skil þessa færslu 100% og er 100% sammála henni. Finn ekki einu sinni stafsetningavillu!!!?
Hroðalegt hvernig Guðmundur Hauksson , gamblaði með fé Spron til að styrkja fyrirtæki er persónurlegur vinur hanns Sigurður Einarsson átti gífurlegra hagsmuna að gæta í - svo sem Kaupþingi og Exista.
Ég kalla þetta fólk Nilfisk liðið - liðinu sem tókst að ryksuga nánast allt fé úr ótrúlegustu fyrirtækjum.
Guðmundur Hauksson er vel að því kominn að fá meðlimakort í Nilfisk klúbbnum - þar sómi hann sér vel innan um vini sína og meðræningja.
ÞA (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 21:25
Maður segir geturðu með ð-i. Það er stafsetningarvillan.
Ína (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 21:41
Sammála Maríu, Fé án hirðis var meinsemd í þjófélaginu að áliti HHG og hans aðdáenda, Svo halda menn því fram að það sé ekki hugmyndafræðin sem brást heldur einstaklingar. Fólk gengur eins langt og því er leyft
Kristján Elís (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 21:59
Guðmundur átti lítið sem ekkert í fénu sem hann gamblaði með - nema það sem hann "sjálftók". Ætli hann hefði farið svona með fé SPRON ef hann hefði í raun átt þetta fé sjálfur. Röksemdin Blöndalsins stendur því að mestu óhögguð enn. Það er sorglegt að horfa upp á fall sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis - megi stjórnendur hans skammast sín um langar aldur.
Ólafur Als, 21.3.2009 kl. 22:06
@Ellert
ég hélt þú værir að tala um fæslu Páls !
ÞA (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 22:26
Menn voru æstir í að komast í fé án hirðis, bíddu átti ekki Sjálfstæðisflokkurin stóran þátt í því að koma SPRON í hendurnar á auðmönnum, alla vega barðist Pétur Blöndal grimmilega við að koma þessu blessaða fé í hendurnar á einhverjum öðrum til að leika sér að. Það veist þú eins og ég að ekkert var heilagt hja´Sjálfstæðisflokknum allt skyldi liggja undir, frjálshyggjan skyldu rúla!
Valsól (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 22:57
Já nilfisk liðið fékk góða hjálp frá Sjálfstæðisflokknum.
Valsól (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 23:00
´Nilfisk liðið´
EE elle (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 00:06
Ómar, hefði ekki farið að jóka þarna með Nilfisk liðið hans ÞA ef ég hefði lesið færsluna þína fyrst. Fór e-n veginn óvart framhjá henni. Já, nú eru 3ja barna feður farnir að skjóta sig vegna þessara andskota. Það er grátlegra en orð fá lýst. Og engin leið að una við.
EE elle (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 00:28
Og hrun dagsins er í boði..........
Hildur Helga Sigurðardóttir, 22.3.2009 kl. 10:27
Elle, ekkert mál. var bara svo gott að koma þessu frá sér. Fínt að einhver taki eftir þessu, vona að þetta komist í umræðuna. Þetta var mér nærri og ég skrifa þetta á feðgateymi, faðirinn er þurrkaður alki sem er samt fullur gremju, sonurinn er með kókfíkn og hefur náð að setja landið á hliðina. Kannski ljótt að segja ekki nákvæmlega hverja ég tel ábyrga, þessi lýsing á við tvö teimi hið minnsta, kannski fleiri.
Maður heldur í vonina að einhver af þessum skíthælum fái að smakka á blýi sjálfir, það væri svo miklu meira viðeigandi.
Ómar (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 10:37
Já, það væri það, Ómar. Það var gott að þú komst þessu á framfæri. Við getum ekki látið svona flakka. Ætti kannski að auglýsa það að nú séu feður landsins farnir að skjóta sig út af peningagróðaníðingum?
EE elle (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 11:55
Var að rekast hér inn og lesa ykkur Ómar og EE.
Er hálf sleginn. EE þarf þetta ekki einmitt að heyrast? Er ekki gott að þjóðnýðingar viti að þeirra hegðun er að hafa mjög svo varandi áhrif á fólk hér? Ég vona að ALLT komi upp á yfirborð, það er eina leiðin. Sé ekki hvers vegna fólk á að vera að binda endi á líf sitt í boði Baugs eða annarra slíkra skítafirma sem gerðu aldrei neitt annað en að safna skuldum. Flott hjá forsetafíflinu að veita Baugi útflutningsverðlaun, var það fyrir frumlegasta útflutning á fjármagni þjóðar?
Elvar (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 12:25
Komið þið sæl !
Hannes (hvers föður/eða þá ættarnafn skortir) !
Hygg; að megi telja Páli, til nokkurs hróss, að vera MIKILL 1/2 viti, hvar þú sjálfur sýnist mér þú vera; í bezta falli 1/8, að vitsmunum, með þessarri athugasemd þinni, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 14:30
Óskar Helgi nágranni alltaf með snilldar athugasemdir
Axel Þór Kolbeinsson, 22.3.2009 kl. 18:02
Elvar, jú ég held það þurfi að heyrast. En nú svara ég kannski of seint.
EE elle (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 09:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.