Steingrímur J. kann pólitískt handverk

Steingrímur J. Sigfússon er réttur mađur á réttum stađ á réttum tíma í stól fjármálaráđherra. Formađur Vinstri grćnna er öfgalaus handverksmađur í stjórnarráđinu og skilar dagsverki bćđi fyrir og eftir hádegi. Steingrímur J. klárađi eftirlaunamál ţingmanna, sem Samfylkingin hafđi hikstađ og hökt á misserum saman. Hann stendur fyrir fyrstu kvenvćddu bankastjórninni á Íslandi og skammtar opinberum starfsmönnum dagpeninga ađ hćtti hagsýnnar húsmóđur.

Vitanlega gengur ekki allt upp, samanber vandrćđaganginn međ bankaráđsformennina. En ţar sem verulega skiptir máli ađ hafa úrvalsmenn hefur Steingrími tekist ágćtlega upp og nćgir ţar ađ nefna ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins.

Hér ber allt ađ sama brunni: Í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna verđur Steingrímur J. forsćtisráđherra međ ţeim rökum ađ enginn ţingmađur Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ í ţungavigtarráđuneyti og sannađ sig. Steingrímur J. er mađurinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn og aftur kemur ţú ekki á óvart, nema ađ ţú hefur sennilega drukkiđ einn bjór !

 ,, Í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna.."

 Ţađ fer enginn heilvita mađur međ sjálfstćđisflokknum í stjórnarsamstarf !

JR (IP-tala skráđ) 7.3.2009 kl. 00:00

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Sćll Páll.
Varđandi eftirlaunafrumvarpiđ...finnst ţér ekki athyglisvert ađ Steingrímur, bođberi og fremsti vörđur litla mannsins, sá ekki ástćđu til ađ breyta 23. grein laganna. Sem snúa ađ 50% hćrri greiđslum til flokksformanna. Grein sem honum hafa nú ţegar fćrt yfir 15 milljónir í aukin laun á ţessum tíma síđan lögin voru sett.
Lögin frá 2003 má sjá hér athugiđ sérstaklega grein númer 23...ég sá ekkert minnst á verkamenn, eđa fiskverkafólk í ţessum lögum.
Breytingarnar má sjá hér ...ég sá ekkert minnst á lćkkun álagsins tilhanda flokksformönnum, né verkamenn, eđa fiskverkafólk í ţessum breytingum.

Haraldur Baldursson, 7.3.2009 kl. 09:54

3 identicon

Ţetta er nú alveg sérstaklega vitlaust og óréttlátt Páll. Ţađ vita allir sem vilja vita ađ ţađ voru sjálfstćđismenn sem stóđu gegn afnámi eftirlaunalaganna. Um leiđ og Samfylkingin myndar stjórn međ VG er ekkkert mál ađ koma ţessu í gegn.

Ţađ er ţví líka mjög órökrétt ađ tala um ríkisstjórn VG og Sjálfstćđisflokks í ţessu sambandi enda tel ég mjög ólíklegt ađ VG yrđi til í ţađ. Sjálfstćđismenn hafa gott af hvíld núna.

Ingibjörg Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 7.3.2009 kl. 12:30

4 identicon

Fyrr átti ég von á dauđa mínum en ŢÚ fćrir ađ hćla SJS foringjanum.

Benedikt Guđmundsson (IP-tala skráđ) 7.3.2009 kl. 19:07

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Hann stendur fyrir fyrstu kvenvćddu bankastjórninni á Íslandi og skammtar opinberum starfsmönnum dagpeninga ađ hćtti hagsýnnar húsmóđur.

Ţetta er dásamlegt. Takk fyrir mig.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 7.3.2009 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband