Sjálfsuppgjöf

Maður sem gefst upp á sjálfum sér gengur fyrir björg, finnur sér kaðalspotta eða slöngu til að leiða útblásturinn inn í farþegarýmið. Þjóð sem gefst upp á sjálfri sér biður útlendinga að sjá um sín mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akkúrat Páll.

Gott dæmi um svona ræfils hátt er málatilbúnaður ESB- trúboðsins á Íslandi. Tómar úrtölur og landráðatal !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 11:20

2 Smámynd: Sævar Helgason

Hefur það ekki verið lengst af ,svo ?  

Hvað er langt síðan BNA yfirgáfu okkur- 4 ár ?  

Þau 4 ár er sá tími sem við settum allt hér á skallann.

Við getum ekki stjórnað okkur sjálf- ein og sér.

Öll saga okkar segir okkur þann sannleika...  Og sannleikanum verða margir sárreiðastir

Sævar Helgason, 7.2.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband