Föstudagur, 24. október 2008
Bankar brengla dómgreindina
Viđskiptaráđherra er hissa á launum bankastjóranna í nýju ríkisbönkunum. Félagsmálaráđherra krefst launalćkkunar bankastjóranna. Í ljósi bankahrunsins, sem bankarnir sjálfir bera höfuđábyrgđ á, vaknar spurningin hvernig í veröldinni dettur mönnum í hug ađ bankastjórar eigi ađ vera launahćstu embćttismenn stjórnkerfisins?
Ţađ virđist eitthvađ viđ banka sem veldur bilun í dómgreindinni. Guđmundur Hauksson sparisjóđsstjóri SPRON keyrđi sjóđinn í ţrot. Ţrátt fyrir ađ hafa í tví- eđa ţrígang gerđur afturreka linnti Guđmundur ekki látunum fyrr en SPRON var kominn á hnén á leiđinni inn í Kaupţing. Máliđ reddađist á síđasta kortérinu, Kaupţing féll áđur en ađ gengiđ var frá yfirtökunni. Mörg hundruđ manns töpuđu milljónum ofaná milljónir fyrir fíflskuna. Guđmundur situr keikur í sínu sćti og enginn andar ađ honum gagnrýni.
Aftur ađ nýju ríkisbönkunum. Engin skynsamleg rök hafa komiđ fyrir ţví ađ allri ţrír ţrotabankarnir voru endurreistir. Raunar hafa alls engin rök komiđ fyrir ţví ađ ríkiđ endurfjármagni ţessa ţrjá banka. Ţeir eru ónýtir sem vörumerki. Ríkiđ er ađ fara í samkeppni viđ sjálft sig međ tilheyrandi bruđli og óráđssíu. Ţađ er veriđ ađ búa í haginn fyrir fjármálalegt stórslys.
Myndu önnur sviđ ţjóđlífsins fá svipađa međferđ? Dettur einhverjum í hug ađ ríkiđ myndi endurreisa Stöđ 2 ef hún fćri í ţrot? Myndi ríkiđ endurfjármagna Iceland Express ef félagiđ yrđi gjaldţrota. Vitanlega ekki.
Hvađ er ţetta eiginlega međ banka og dómgreindina?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.