Það má treysta Samfylkingunni

Íslendingar róa lífróður til að bjarga þjóðarbúinu frá gjaldþroti. Þá kemur tillaga frá formanni Samfylkingarinnar að við leggjum árar í bát sem sjálfstæð þjóð og segjum okkur til sveitar hjá Evrópusambandinu. Þegar á móti blæs má alltaf treysta á uppgjöf Samfylkingarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég var að skrifa um það sama með öðrum orðum: "Fjórðungi bregður til fósturs"

(25% ríkisstj. GHH eru meðlimir í BLP)

Sigurður Þórðarson, 13.10.2008 kl. 23:12

2 identicon

Þýskaland, Spánn, Ítalía, Írland. Hvað sameiginlegt ? - Jú, ÖLL með EVRU. Bankar ? Flestir hrundir.

 Var einhver að hlæja ? (" Hverju reiddust goðin þá hraunið brann" o.s.frv.)

 Sólrún þarf að ná betri heilsu.

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 13:24

3 identicon

Athugasemd sem mark er á takandi.

Hróbjartur (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 15:36

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einn ágætur bloggari stakk upp á því að selja bretum SF upp í skuldirnar, líklega kæmi fylkingin okkur þannig best að gagni. 

Enda munu hvort sem er þrír ráðherra SF flokksbundnir í breska verkamannaflokknum.

Kolbrún Hilmars, 14.10.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband