Fimmtudagur, 30. ágúst 2007
Stefnir í ţrjá tapleiki í röđ
Á skrifandi stundu eru Red Sox tvö núll undir í fimmtu lotu í ţriđja leiknum gegn New York Yankees. Síđdegisleikurinn er á síđasti og ef hann tapast eru Yankees fimm leikjum frá Red Sox á toppi austurdeildarinnar í Ameríkudeildinni.
Schilling er á hólnum og ţótt tvö hlaup eru ekki mikiđ á fimm lotum ţá er Wang búinn ađ éta sóknina hjá Red Sox, ţeir hafa ekki komist á fyrstu höfn nema međ fyrir útafkast hjá Wang.
En ţađ eru fjórar lotur eftir og kannski, ef Wang ţreytist, ţá koma Soxarar kyflu á boltann. Ţađ er stórt kannski.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.