Wakefield klárar Chicago

Fiđrildaboltar Tim Wakefield smugu framhjá kylfurum Chicago White Sox í kvöld. Wakefield fékk ekki á sig stig í sjö lotum og Red Sox unnu ţriđja leikinn 14 - 2. Ekkert var skorađ fyrr en í sjöttu lotu ţegar kylfarar Red Sox negldu Mark Buherle kastara White Sox og skoruđu fimm stig.

Red Sox eiga möguleika á fullu húsi ţegar ţeir mćta ţeim hvítu á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband