Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Ţrír í röđ í augsýn hjá Red Sox
Red Sox eru komnir yfir Tampa Bay í ţriđja leik liđanna og stefna ótrauđir á ađ taka seríuna. Helstu keppinautarnir í austurdeild Ameríkudeildarinnar, New York Yankees, hafa tapađ stórt síđustu tvö kvöld í Englaborginni og skilja sex leikir liđin ađ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.