Sunnudagur, 4. ágúst 2024
Heimildin ţegir um Ţórđ Snć
Staksteinar Morgunblađsins rćđa brotthvarf annars ritstjóra Heimildarinnar, Ţórđar Snćs Júlíussonar:
Raunar vekur athygli ađ Heimildin virđist ekki einu sinni hafa frétt af ţessu tveimur dögum síđar, engin frétt veriđ ţar sögđ um fráhvarf ritstjórans og nafn hans enn í hausnum. Ţađ hlýtur ađ vera til marks um eitthvađ.
Tilfallandi rćddi um yfirlýsingu Ţórđar Snćs, um starfslok, og hefur beđiđ eftir ađ ritstjórn Heimildarinnar láti svo lítiđ ađ segja tíđindin og jafnvel setja brotthvarfiđ í samhengi viđ hvert útgáfan stefnir. Ritstjórar móta áherslur fjölmiđla. En ţađ heyrist hvorki hósti né stuna frá Heimildinni.
Eftir situr hinn ritstjórinn, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, systir Ađalsteins sakbornings. Hennar ritstjórnarstefna er ţađ sem á norrćnu er kallađ sósíalpornógrafí, gengur út á ađ klćmast á samfélagsmálum.
Ţórđur Snćr er sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu. Frá haustinu 2021 hefur ritstjórinn fyrrverandi á nokkurra vikna fresti skrifađ í Heimildina ađ hann sé saklaus af málinu. En aldrei hefur hann útskýrt málavöxtu, hvernig ţađ atvikađist ađ stolin gögn úr síma Páls skipstjóra, fengnum međ byrlun, rötuđu í frétt sem Ţórđur Snćr er skráđur höfundur ađ og verđur honum til ćvarandi skammar, hvađ sem líđur afgreiđslu réttarkerfisins.
Síđustu tvö skiptin sem Ţórđur Snćr tjáđi alţjóđ sakleysi sitt voru ekki á vettvangi Heimildarinnar. Í júní sagđist ritstjórinn saklaus á X (Twitter) og í júlí á Facebook. Tvćr skýringar eru helstar á ţví ađ Heimildin birtir ekki útskýringar ritstjórans á eigin sakleysi. Í fyrsta lagi ađ Heimildin, ţ.e. međritstjóri Ţórđar Snćs og stjórn útgáfunnar, hafi ekki taliđ ţađ ţjóna hagsmunum fjölmiđilsins ađ klifa á sakleysi sakbornings. Í öđru lagi ađ Ţórđur Snćr hafi ekki taliđ ţađ ţjóna sínum hagsmunum ađ birta málsvörnina í Heimildinni.
Facebook-tilkynningin sem hann sendi frá sér á miđvikudag síđast liđinn er fáorđ um ástćđur starfsloka ritstjórans. Ađ ţögn Heimildarinnar sjálfrar um brotthvarfiđ viđbćttri má vera ljóst ađ skýringarnar ţola ekki dagsins ljós. Ekki frekar en ađild Heimildarmanna ađ byrlunar- og símastuldsmálinu.
Í byrjun sumars voru fjórir blađamenn á ritstjórn Heimildarinnar međ stöđu sakbornings: Ađalsteinn Kjartansson, Arnar Ţór Ingólfsson, Ingi Freyr Vilhjálmsson og Ţórđur Snćr. Ingi Freyr tilkynnti í sumar ađ hann vćri á leiđ til RÚV, og sennilega mćttur ţar til starfa. Fimmti á ritstjórn tengdur byrlunar- og símastuldsmálinu er Helgi Seljan. Hann var á RÚV ţegar Ţóra Arnórsdóttir keypti Samsung-síma í apríl 2021, sem notađur var til ađ afrita síma skipstjórans í byrjun maí sama árs.
Sagan um blađamenn, byrlun og afritun birtist ekki í Heimildinni ţótt ţar innanhúss séu allar ţćr heimildir sem ţarf til ađ upplýsa máliđ. Á blađamannamáli kallast ţetta ađ sitja á stórfrétt. Fjölmiđill sem situr á stórfrétt um eigin málefni er ekki í góđum málum. Svo vćgt sé til orđa tekiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.